4.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Ljúfir tónar í Bókakaffinu í kvöld

Í kvöld, fimmtudaginn 31. maí kl. 20:00, verða tónleikar strengjakvartetts Camerarctica og söngkonunnar Ragnheiðar Ingunnar Jóhannsdóttur í Bókakaffinu á Selfossi. Á efnisskrá tónleikanna verð...

Samningur um ástina og dauðann – er hægt að semja við Sunnlendinga?

Sjálfstæði listhópurinn Smyrsl hefur undanfarna mánuði verið að ferðast með sýningu sína, Samningurinn, sem þau ætla að sýna í leikhúsi Leikfélags Selfoss. Leikverkið Samningurinn...

Fullveldið og hlíðin fríða að Kvoslæk í Fljótshlíð

Í sumar verður efnt til fjögurra fyrirlestra í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Fyrsti fyrirlesturinn verður laugardaginn...

Kórtónleikar í Skálholtsdómkirkju annan í Hvítasunnu

The Missouri State University Chorale og Skálholtskórinn syngja fjölbreytta söngdagskrá í Skálholtsdómkirkju kl. 20:00 mánudaginn annan í Hvítasunnu. Þessi frábæri háskólakór kemur alla leið frá...

Ljóðabókin Eldgos í aðsigi – Imminent Eruption komin út

Eldgos í aðsigi - Imminent Eruption er önnur ljóðabók Völu Hafstað sem búið hefur vestanhafs helft ævi sinnar. Í þessari tvítyngdu bók lýsir hún...

Fornar ferðaleiðir í Vestur-Skaftafellssýslu um aldamótin 1900

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Fornar ferðaleiðir í Vestur-Skaftafellssýslu um aldamótin 1900 eftir er Skaftfellinginn Veru Roth. Um er að ræða vandað...

Fyrsti Skálholtsbjórinn lítur dagsins ljós

Á morgun, laugardaginn 5. maí kl. 17–19, verður veisla í Skálholtsskóla. Á holtinu þar sem skálað hefur verið í 1000 ár mun fyrsti Skálholtsbjórinn...

Hver erum við? í Listasafninu Hveragerði

Í dag, föstudaginn 4. maí, verður opnuð í Listasafni Árnesinga sýning á verkefninu Listalest LHÍ, sem ber yfirskriftina Hver erum við? og er unnin...

Nýjar fréttir