-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Pólskur markmaður til Selfoss

Pólverjinn Pawel Kiepulski hefur samið við hand­knattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Pawel er 31 árs markmaður sem spilað hefur í efstu deild í Póllandi...

Martin Bjarni keppir á Ólympíuleikum ungmenna í október

Selfyssingurinn Martin Bjarni Guðmundsson, sem keppir með Gerplu, hefur verið valinn til að keppa í áhaldafimleikum á Ólympíuleikum ungmenna (The Youth Olympic Games, YOG)...

Hulda Sigurjónsdóttir varð í 7. sæti í kúluvarpi á EM

 Hulda Sigurjónsdóttir varð í 7. sæti í kúluvarpi í flokki F20 (þroskahamlaðir) á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Berlín í Þýskalandi. Hulda æfir...

KIA – Gullhringurinn hjólaður um helgina

Von er á því að fjöldi hjólreiðarmanna muni þreyta KIA Gullhringinn nú um helgina. Keppnin fer fram laugardaginn 25. ágúst nk. Veðurspáin lofar mildu...

Góð þátttaka og tilþrif á starfsíþróttamóti á Hellu

Héraðsmót HSK í starfsíþróttum fór fram í Grunnskólanum á Hellu laugardaginn 18. ágúst sl. Keppt var í þremur greinum og var þátttaka góð, en...

Dorgveiðikeppni á Unglingalandsmóti UMFÍ

Það var fjöldi unglinga sem lagði leið sína í dorgveiðikeppni við Suðurvararbryggju í Þorlákshöfn á laugardaginn sl. Þarna öttu kappi piltar og stúlkur um...

Handboltaskóli Kiel

Það var kátt á hjalla í Handboltaskólanum í Kiel sem fór fram í síðustu viku, en skólinn hefur verið starfræktur í sjö ár af...

Ragnarsmótið 2018

Ragnarsmótið í handbolta hefst í næstu viku, en leikið verður á sér karla- og kvennamóti eins og undanfarin ár. Mótið er æfingamót sem haldið...

Nýjar fréttir