-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Metþátttaka var í Hengil Ultra Trail utanvegahlaupinu sem fram fór um helgina

Metþátttaka var í Hengil Ultra Trail utamvegahlaupinu sem haldið var í Hveragerði um helgina. Hlaupararnir tóku þátt í fjórum vegalengdum 100 km, 50 km,...

Selfoss komst áfram í EHF-keppninni

Selfyssingar komust áfram í EFH-keppninni í handbolta þrátt fyrir eins marks tap 27-26 í síðari leiknum gegn Dragūnas en leikurinn fram fór í Klaipėda í...

Keppendur frá 15 löndum skráðir í utanvegahlaupið Hengill Ultra

Metskráning er í utanvegahlaupið Hengil Ultra sem haldið verður í Hveragerði 8. september nk. Keppendur koma m.a. alla leið frá Nýja-Sjálandi til að taka...

GOS semur við Vegagerðina um færslu golfbrauta

Golfklúbbur Selfoss og Vegagerðin hafa gert með sér samkomulag um aðlögun Svarfhólsvallar að fyrirhuguðum nýjum þjóðvegi 1 norður fyrir Selfoss, með nýrri brú á...

Góður Evrópusigur Selfyssinga

Karlalið Selfoss lék við litháenska liðið Dragunas í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í gærkvöldi í EHF bikarnum í handknattleik. Selfyssingar léku síðasta leik sinn...

Hulda hefur þrisvar sinnum keppt á EM í frjálsum

Frjálsíþróttakonan Hulda Sigurjónsdóttir er alin upp undir Eyjafjöllunum á bænum Mið-Mörk. Hún á langan feril að baki í frjálsum íþróttum, var 6 ára hnáta...

Evrópufeðgar Selfoss

Það hefur lengi verið rík tenging feðga í Selfossliðinu m.a. má nefna Einar Guðmundsson og Teit Örn, Jón Birgi og Elvar Örn. Aðeins hafa...

Evrópuleikur á Selfossi á morgun

Karlalið Selfoss í handbolta leikur tvo leiki við Klaipeda Dragunas frá Litháen, í Evrópukeppni félagsliða nú í byrjun septbember. Fyrri leikur liðanna fer fram...

Nýjar fréttir