-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Allir velkomnir á hlaupaæfingar hjá Frískum Flóamönnum

Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn hefur undanfarin ár æft undir styrkri stjórn Sigmundar Stefánssonar járnkarls með meiru. Engin breyting verður á því í vetur, Sigmundur mun...

Dean Martin áfram með Selfossliðið

Dean Martin hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss um þjálfun karlaliðs félagsins. Dean tók tímabundið við liðinu í lok júlí síðastliðins...

Alfreð þjálfar kvennalið Selfoss áfram

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði á laugardaginn undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Undirskriftin fór fram á iðagrænum JÁVERK-vellinum eftir 1:0...

Keppt í rafmangsbílaakstri á Suðurlandi

Í gær var ekin ein umferð af eRally eða Nákvæmnisakstri rafmagnsbíla á vegum AKÍS. Var þetta fyrri dagurinn af tveimur sem eknir verða á...

Caitlyn Clem framlengir við knattspyrnudeild Selfoss

Markvörðurinn Caitlyn Clem skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Clem gekk til liðs við Selfoss í vor og hefur...

Aron Darri æfir með Norkjöping

Aron Darri Auðunsson leikmaður Selfoss hefur dvalið í Svíðþjóð síðustu daga þar sem hann hefur æft með U17 og U19 ára liði Norkjöping, en...

GOS semur við Vegagerðina um færslu golfbrauta

Golfklúbbur Selfoss og Vegagerðin hafa gert með sér samkomulag um aðlögun Svarfhólsvallar að fyrirhuguðum nýjum þjóðvegi 1 norður fyrir Selfoss, með nýrri brú á...

Blakvertíðin í Hveragerði hafin

Blakvertíðin er nú komin á fullt eins og aðrar innanhúsgreinar og blakdeild Hamars í Hveragerði er þar ekki undanskilin. Hamar sendir tvö lið til...

Nýjar fréttir