1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Alfreð þjálfar kvennalið Selfoss áfram

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði á laugardaginn undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Undirskriftin fór fram á iðagrænum JÁVERK-vellinum eftir 1:0...

Keppt í rafmangsbílaakstri á Suðurlandi

Í gær var ekin ein umferð af eRally eða Nákvæmnisakstri rafmagnsbíla á vegum AKÍS. Var þetta fyrri dagurinn af tveimur sem eknir verða á...

Caitlyn Clem framlengir við knattspyrnudeild Selfoss

Markvörðurinn Caitlyn Clem skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Clem gekk til liðs við Selfoss í vor og hefur...

Aron Darri æfir með Norkjöping

Aron Darri Auðunsson leikmaður Selfoss hefur dvalið í Svíðþjóð síðustu daga þar sem hann hefur æft með U17 og U19 ára liði Norkjöping, en...

GOS semur við Vegagerðina um færslu golfbrauta

Golfklúbbur Selfoss og Vegagerðin hafa gert með sér samkomulag um aðlögun Svarfhólsvallar að fyrirhuguðum nýjum þjóðvegi 1 norður fyrir Selfoss, með nýrri brú á...

Blakvertíðin í Hveragerði hafin

Blakvertíðin er nú komin á fullt eins og aðrar innanhúsgreinar og blakdeild Hamars í Hveragerði er þar ekki undanskilin. Hamar sendir tvö lið til...

Metþátttaka var í Hengil Ultra Trail utanvegahlaupinu sem fram fór um helgina

Metþátttaka var í Hengil Ultra Trail utamvegahlaupinu sem haldið var í Hveragerði um helgina. Hlaupararnir tóku þátt í fjórum vegalengdum 100 km, 50 km,...

Selfoss komst áfram í EHF-keppninni

Selfyssingar komust áfram í EFH-keppninni í handbolta þrátt fyrir eins marks tap 27-26 í síðari leiknum gegn Dragūnas en leikurinn fram fór í Klaipėda í...

Nýjar fréttir