6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Elvar Örn og Perla Ruth útnefnd íþróttafólk Selfoss 2018

Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2018 hjá Ungmennafélagi Selfoss. Fengu þau afhent viðurkenningar á verðlaunahátíð...

Mögnuð keppni í Suðurlandsdeildinni

Mögnuð keppni var í fimmgangi í gærkvöld í Suðurlandsdeildinni. Hestakosturinn var frábær og knaparnir til fyrirmyndar. Lið Töltrider stóð uppi sem stigahæsta lið kvöldsins...

Lífshlaupið hófst í morgun

Heilsu- og hvatningarverkefnið Lífshlaupið var ræst í morgun í tólfta sinn. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Dóra Björt Guðjónsdóttir, forseti borgarstjórnar og Garðar Svansson,...

Elvar Örn fer til danska liðsins Skjern

Elvar Örn Jónsson handknattleiksmaður frá Selfossi hefur skrifað undir samning við danska liðið Skjern. Samningurinn er til tveggja ára. Elvar mun spila með liði...

Búið að koma upp skautasvelli í Hveragerði

Skautasvelli hefur verið komið upp við hliið Sundlaugarinnar Laugaskarði í Hveragerði. Unnið var hörðum höndum að gerð skautasvells í lok síðustu viku og um helgina....

Suðurlandsslagur á Selfossi

Í kvöld var sannur Suðurlandsslagur í 1. deildinni í körfubolta þegar Selfoss tók á móti Hamri. Fyrir leikinn voru aðeins tvö stig sem skildu...

Góð mæting og hörku keppni í Suðurlandsdeildinni

Virkilega skemmtilegt kvöld í Suðurlandsdeildinni og algjörlega frábær mæting í Rangárhöllina á fyrsta keppniskvöld ársins. Miklu munar um varmadælurnar frá Verklögnum sem nú kynda...

Eftirtektarvert framlag Selfyssinga á HM

Heimsmeistaramótinu í handbolta lauk á sunnudag með sigri frænda okkar Dana en íslenska liðið endaði í ellefta sæti. Eins og Íslendingum er kunnugt léku...

Nýjar fréttir