-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Grímur Hergeirs tekur við liði Selfoss

Grímur Hergeirsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Grímur er Selfyssingur í húð og hár og hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins...

Ómar Ingi semur við SC Magdeburg

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon hefur gert samning við þýska handknattleiksliðið SC Magdeburg. Ómar Ingi mun ganga til liðs við þýska félagið næsta sumar þ.e....

Hlaupahópur úr Hveragerði hannaði sitt eigið hlaupa app

Hlaupahópur úr Hveragerði sem hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu til minningar um Mikael Rúnar Jónsson, sem lést af slysförum 1. apríl 2017 aðeins 11 ára gamall,...

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra fer fram á föstudag

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra fer fram í þriðja sinn, föstudaginn 14. júní nk. Keppnin er samstarfsverkefni Rangárþings eystra og Rangárþings ytra. Skipst er á að...

Frændur úr Flóanum settu met

Vormót öldunga í frjálsíþróttum var haldið í Reykjavík 25. maí sl. og tóku tveir keppendur frá HSK þátt í mótinu og settu samtals átta...

Heimsmeistaratitillinn í torfæru 2019 á Selfoss

Ekki vantar að Selfyssingar raki saman hverjum stórtitlinum á fætur öðrum yfir brúna þessa dagana. Í Hönefoss í Noregi vann Skúli Kristjánsson fyrir skömmu...

Íbúar á Klaustri duglegastir að synda í Hreyfiviku UMFÍ

Niðurstöður úr Sundkeppni Sveitarfélaga sem fram fór í Hreyfiviku UMFÍ liggja nú fyrir. Sigurvegari 2019 var Skaftárhreppur (Sundlaugin á Kirkjubæjarklaustri) með 264,8 metra synta...

Rangárþing ytra gerir samstarfssamning við Golfklúbbinn Hellu

Golfklúbburinn Hella og Rangárþing ytra undirrituðu nýlega samning til fjögurra ára til eflingar golfi í héraði og til að auðvelda yngri sem eldri íbúum...

Nýjar fréttir