-5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Bikarmeistararnir fengu 400.000 kr. styrk úr Verkefnasjóði HSK

HSK sendi knattspyrnudeild Umf. Selfoss innilegar hamingjuóskir með bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna, en sem kunnugt er vann kvennalið félagsins KR í úrslitaleik síðastliðinn laugardag. Stjórn...

Frábær bikarsigur hjá Selfyssingum

Kvennalið Selfoss lék til úrslita við KR í Mjólkurbikarnum í gær, laugardaginn 17. ágúst. Þar vann Selfoss sinn fyrsta stóra titil í knattspyrnu. Mikil...

Sunnlenskir strákar á EM í körfubolta

Sex strákar frá körfuboltakademíu FSu spiluðu fyrir hönd Íslands á EM yngri flokka landsliða í körfubolta í sumar. Björn Ásgeir Ásgeirsson spilaði með U20 landsliðinu...

Selfoss mætir KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á laugardag

Stelpurnar í meistaraflokki Selfoss leik­a til úrslita í Mjólk­ur­bikarnum 2019 laugar­daginn 17. ágúst nk. kl. 17:00 á Laugar­dalsvellinum. Þetta er í þriðja sinn sem...

Rúmlega 400 manns tóku þátt í Brúarhlaupinu

Brúarhlaup Selfoss fór fram í blíðskaparveðri laugardaginn 10. ágúst sl. Líkt og undanfarin ár voru sömu vegalengdir í boði þ.e. 2,8 km, 5 km...

Hlynur Geir varð Íslandsmeistari í golfi 35 ára og eldri

Hlynur Geir Hjartarson úr GOS varð Íslandsmeistari í golfi kylfinga 35 ára og eldri um liðna helgi. Íslandsmót +35 Icelandair fór fram samhliða Íslandsmótinu...

Hjálparsveitir leita erlends ferðamanns í og við Þingvallavatn

Um miðjan dag í gær var lögreglunni á Suðurlandi tilkynnt um undarlegan hlut á floti á sunnanverðu Þingvallavatni, nærri Villingavatni. Lögreglan fór á vettvang ásamt...

Hlaupaáskorunin Úr sófanum hefst í dag

Hlaupaáskorunin ÚR SÓFANUM sem SÍBS og Komaso standa fyrir fer af stað í dag miðvikudaginn 7. ágúst kl. 17:30 með Laugaskokki frá SÍBS Verslun...

Nýjar fréttir