-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Bræður skipuðu boðhlaupsveit á héraðsmótinu í frjálsum

Á héraðsmóti HSK í frjálsíþróttum sem fram fór á Selfossi í síðustu viku skipuðu fjórir bræður boðhlaupssveit Umf. Þjótanda í 4×100 m hlaupi karla....

Fulltrúar UMFS á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar stóðu sig vel

Hjálmar Vilhelm Rúnarsson Umf. Selfoss náði frábærum árangri í tugþraut á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem lauk í Skopje í Norður-Makedóníu á laugardaginn. Hjálmar hlaut 6.706...

Iðkendur UMFS gerðu það gott á Norðurlandameistaramóti

Fjórir iðkendur frjálsíþróttadeildar Selfoss gerðu það gott um helgina á Norðurlandameistaramóti U20 sem haldið var í Uppsala í Svíþjóð. Bætingar og ársbesta ásamt því...

Stúlkurnar bikarmeistarar 15 ára og yngri

Bikarkeppni 15 ára og yngri fór fram á frjálsíþróttavellinum á Sauðárkróki sunnudaginn 6. júlí við fínar aðstæður. Stúlkurnar í HSK/Selfoss gerðu sér lítið fyrir...

Tólf HSK-met sett á bikarkeppni FRÍ

HSK/Selfoss sendi ungt lið til leiks á bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands sem fram fór á Sauðárkróki 6. júlí sl. Liðið varð í 5. sæti stigakeppninnar...

Frábær helgi að baki á The Rift

Um helgina fór hjólreiðakeppnin The Rift fram í sjötta sinn í mögnuðu eldfjallalandslagi Suðurlands. Um það bil 1.000 þátttakendur tóku þátt í viðburðinum og...

Eva María hársbreidd frá úrslitakeppni

Eva María Baldursdóttir, Umf. Selfoss, stóð sig frábærlega er hún vippaði sér yfir 1,77 m í fyrstu tilraun á EM U23 sem fram fór...

Selfyssingar sterkir á Héraðsmóti HSK

Héraðsmót HSK var haldið á Selfossvelli dagana 15. og 16. júlí við frábærar aðstæður. Selfyssingar mættu með öflugt lið til keppninnar og gjörsigruðu Héraðsmótið...

Nýjar fréttir

HANDSTÚKUR