3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Þórey Þula íþróttamaður ársins í Hrunamannahreppi

Þórey Þula Helgadóttir knapi er íþróttamaður ársins í Hrunamannahreppi árið 2025. Viðurkenningin er veitt árlega á 17. júní hátíðahöldum sveitarfélagsins vegna afreka síðastliðins árs. Það er...

Vignir Vatnar sigraði í Laugarvatnshellum

Sögulegt skákmót fór fram sunnudaginn 30. júní í Laugarvatnshellum. Mótið var liður í samstarfimilli Vignirvatnar.is, Caves of Laugarvatn og Fontana Spa, og vakti strax...

125 keppendur á Héraðsleikum og Aldursflokkamóti HSK

Héraðsleikar 10 ára og yngri og Aldursflokkamót HSK 11-14 ára fóru fram dagana 24. -25. júní síðastliðinn á Selfossvelli. Á Héraðsleikana mættu 75 keppendur...

Alexander og Eric sigruðu umferð Íslandsmótsins í motocross

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocross var haldin í Ólafsvík þann 14. júní síðastliðinn á vegum Motocrossklúbbs Snæfellsbæjar. Rúmlega 50 keppendur voru skráðir til leiks....

Frá brottfalli til bætinga – Áfram öflugar frjálsíþróttir hjá Umf. Heklu

Ungmennafélagið Hekla sótti fyrir nokkrum vikum síðan um styrk úr hvatasjóði ÍSÍ og UMFÍ fyrir verkefninu „frá brottfalli til bætinga“. Skemmst er frá því...

Heiðrún Anna Íslandsmeistari í holukeppni kvenna

Heiðrún Anna Hlynsdóttir hjá Golfklúbbi Selfoss er Íslandsmeistari í holukeppni kvenna 2025 eftir sigur á Pamelu Ósk Hjaltadóttur hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar í úrslitaleik sem...

Fyrsta til að vinna til verðlauna í áhaldafimleikum á heimsbikarmóti

Selfyssingurinn Hildur Maja Guðmundsdóttir sótti sér silfurverðlaun á heimsbikarmóti í Tashkent í Uzbekistan sem fram fór um liðna helgi. Hún er fyrst allra íslenskra...

13 HSK-met og eitt brautarmet sett á Bláskógaskokkinu

Þrettán HSK-met og eitt brautarmet voru sett í Bláskógaskokkinu sem haldið var 15. Júní sl. Fjóla Signý Hannesdóttir bætti HSK-metið í kvennaflokki í Bláskógaskokkinu í...

Nýjar fréttir