-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Fjögur HSK-met sett á fallegum blíðviðrisdegi

Vormót HSK fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí síðastliðinn. Annað eins blíðviðri hefur sjaldan sést á vormótinu. Fjögur HSK-met og fjölmörg persónuleg met...

Oddur Bjarni nýr formaður Umf. Biskupstungna

Aðalfundur Ungmennafélags Biskupstungna og deilda innan félagsins var haldinn sunnudaginn 21. maí sl. í Aratungu. Þar lét Smári Þorsteinsson af störfum sem formaður félagsins,...

Kvittað upp á Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn 2018

„Aðstaðan í Þorlákshöfn er mjög góð en við erum að bæta hana talsvert. Í fyrra stækkuðum við knattspyrnusvæðið verulega til uppfylla væntingar og þarfir...

Ölkelduhlaup til minningar um Mikael Rúnar Jónsson

Skokkhópur Hamars í Hveragerði stendur fyrir 24 km utanvegahlaupi fimmtudaginn 25. maí n.k. Hlaupa á til minningar um ungan dreng, Mikael Rúnar Jónsson, sem...

Mannvirkjasjóður KSÍ leggur 15 milljónir í knattspyrnuhús á Selfossi

Draumur margra knattspyrnuáhugamanna um að á Selfossi rísi yfirbyggt knattspyrnuhús hefur fengið byr í seglin. Um síðustu mánaðamót samþykkti stjórn Mannvirkjasjóðs KSÍ að veita...

Guðmundur Ingi sigraði á Ljóninu á Hellu

Um helgina fór Blåkläder-torfæran fram á Hellu og var hún jafnframt fyrsta umferð Íslandsmótsins í torfæru.Guðmundur Ingi Arnarson á Ljóninu sigraði í flokki sérútbúinna...

Selfoss Íslandsmeistari í 4. flokki karla

Selfoss tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki karla eldri með sigri á HK. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og bæði lið...

Selfoss-strákar Íslandsmeistarar þriðja árið í röð

Selfoss-strákarnir á eldra ári í 5. flokki urðu um helgina Íslandsmeistarar í handbolta þriðja árið í röð. Þeir tóku þátt í fimm mótum í...

Nýjar fréttir

HANDSTÚKUR