5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Stefán hættir sem þjálfari meistaraflokks Selfoss

Handknattleiksdeild Selfoss hefur ákveðið að gera ekki nýjan samning við Stefán Árnason sem þjálfað hefur meistaraflokk karla hjá félaginu undanfarin tvö ár en samningur...

Grýlupottahlaupið hefst á morgun

Grýlupottahlaup Selfoss 2017 hefst á morgun laugardaginn 22. apríl. Er þetta í 48. skipti sem hlaupið er haldið en það er meðal elstu viðburða...

Tveir sunnlenskir Evrópumeistarar í fangbrögðum

Evrópumeistaramót í keltneskum fangbrögðum fór fram í Bruck í Austurríki dagana 7.–11. apríl sl. Sunnlendingar eignuðust tvo tvöfalda Evrópumeistara á mótinu. Þær Jana Lind...

Aníta Rós Íslandsmeistari í módelfitness

Íslandsmótið í fitness fór fram í Háskólabíói um páskahelgina. Þetta er stærsta fitnessmót ársins en þar ar stigu á svið 109 keppendur. Aníta Rós...

Lið Vesturkots sigraði liðakeppni Uppsveitadeildarinnar

Uppsveitadeildinni 2017 lauk með mikilli sýningu frábærra tölt- og skeiðhrossa í Reiðhöllinni á Flúðum, föstudagskvöldið 31. mars sl. Fjörið hófst í forkeppninni í tölti þar...

Þrenn hjón sæmd gullmerki á aðalfundi Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl sl. Á fundinum lagði Guðmundur Kr. Jónsson formaður fram ársskýrsla...

Afrekshópur GOS í æfingaferð á Spáni

Dagana 24. mars til 1. apríl sl. fór afrekshópur unglinglinga í Golfklúbbi Selfoss í æfingaferð til Andalúsíu á Spáni. Hópurinn dvaldi ásamt fylgdarliði við...

Tap í fyrsta leik

Selfyssingar léku fyrsta leikinn í 8-liða úrslitum á Íslandsmóti karla í handbolta í gær gegn Aftureldingu og fór leikurinn fram að Varmá í Mosfellssveit....

Nýjar fréttir