5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Góður árangur í Jötunhlaupinu

Jötunhlaup Frískra Flóamanna og Jötunn Véla fór fram 1. maí sl. Þrátt fyrir votviðri og vind náðust góðir tímar og þátttakan var fín. Hlaupnir...

Skráning í Hengill Ultra hafin

Skráning í Hengill Ultra, lengsta utan vega hlaup á Íslandi er hafin á www.hengillultra.is. Hlaupið er nú haldið í sjötta sinn og fer það fram laugardaginn...

Teikningar af breyttum Svarfhólsvelli kynntar

Golfklúbbur Selfoss fagnaði nýju golfsumri síðastliðinn laugardaginn með kynningu á stækkun Svarfhólsvallar og aðlögun hans að fyrirhugaðri nýrri brú yfir Ölfusá og tengingu hennar...

Mikið um dýrðir á lokahófi Körfuknattleiksfélags FSu

Lokahóf meistaraflokks karla hjá Körfuknattleiksfélagi FSu var haldið sl. laugardag á Hótel Selfossi. Þetta var skemmtileg samkoma, með hefðbundnu sniði, ávarpi formanns, styrktaraðila og...

Margt í boði á Landsmóti UMFÍ 50+ í Hveragerði

Nú styttist óðum í Landsmót UMFÍ 50+ sem fram í Hveragerði dagana 23.–25. júní næstkomandi. Þetta er sjöunda mótið fyrir 50 ára og eldri...

Egill Blöndal tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó

Egill Blöndal júdómaður frá Selfossi varð um helgina tvö­faldur Íslandsmeistari í júdó. Egill hefur undanfarin ár verið á meðal bestu júdómanna lands­ins en ekki...

Jötunhlaupið 1. maí

Vetrarstarf hlaupahópsins Frískra Flóamanna hefur verið með miklum blóma í vetur. Æfingar undir styrkri stjórn Sigmundar Stefánssonar hafa verið vel sóttar. Í janúar gerði...

Patrekur ráðinn þjálfari meistaraflokks Selfoss

Handknattleiksdeild Selfoss sendi frá sér fréttatilkynningu seint í gærkvöldi þar sem fram kemur að deildin hefur gert þriggja ára samning við Patrek Jóhannesson um...

Nýjar fréttir