-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Margt í boði á Landsmóti UMFÍ 50+ í Hveragerði um helgina

Landsmót UMFÍ 50+ er eitt af stærri verkefni hreyfingarinnar og nú er komið að okkur HSK-félögum að halda mótið í samstarfi við Hveragerðisbæ. Landsmótsnefndin...

Nýr frisbígolfvöllur settur upp á Selfossi

Búið er að setja upp nýjan níu holu frisbígolfvöll við íþrótta­völl­inn og Gesthús á Selfossi. Völl­urinn er tilbúinn og öllum opinn til spilunar. Eftir...

Hrafnhildur Hauksdóttir íþróttamaður ársins í Rangárþingi eystra

Hrafnhildur Hauksdóttir var útnefnd íþróttamaður ársins 2016 í Rangárþingi eystra á 17. júní sl. Hrafnhildur sem er fædd 1996 ólst upp á Hvolsvelli og...

Handboltastelpur Selfoss endunýja samninga

Handknattleiksdeild Selfoss hefur undanfarið endurnýja samninga við lykilleikmenn sína. Í vikunni skrifaði Kristrún Steinþórsdóttir undir nýjan samning við félagið. Kristrún sem hefur spilað allan sinn...

Björgvin Karl sigraði á Evrópu- og Afríkuleikunum í CrossFit

Björgvin Karl Guðmundsson, sem æfir og þjálfar hjá CrossFit Hengli í Hveragerði, sigraði Evrópu- og Afríkuleikana í CrossFit en þeir fóru fram í Madríd...

Rangæingar duglegastir að synda í Hreyfivikunni

Metþátttaka var í Hreyfiviku UMFÍ sem fram fór dagana 29. maí til 4. júní sl. Í ár stóðu boðberar hreyfingar í Hreyfivikunni fyrir 490...

Selfyssingar með gull, silfur og brons á Norðurlandamóti

Norðurlandamótið í júdó fór fram í Trollhattan í Svíþjóð dagana 13.–14. maí sl. Þrír Selfyssingar voru í sextán manna landsliðashópi auk fimm keppenda sem...

Skráning hafin á Landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði

Undirbúningur gengur afar vel fyrir Landsmót UMFÍ 50+ sem fram fer í Hveragerði um Jónsmessuhelgina, að sögn Ómars Braga Stefánssonar, framkvæmdastjóra mótsins. Dagskráin er...

Nýjar fréttir