-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Um 80 keppendur hjóluðu í Rangárþingi Ultra

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra var haldin í fyrsta skipti síðastliðinn laugardag. Keppnin gekk vel og um 80 keppendur hjóluðu. Þrátt fyrir örlítinn mótvind á síðari...

Tveir Selfyssingar á Ólympíuhátíð æskunnar

Félagarnir Martin Bjarni Guð­mundsson og Haukur Þrastar­son hafa saman sótt fótbolta­mót­in með liðum Selfoss frá árinu 2007. Núna 10 árum síðar fara þeir enn...

Manuel Rodriguez í þjálfarateymi FSU

Körfuknattleiksfélag FSU hefur fengið til liðs við þjálfarateymi sitt Spánverjann Manuel A. Rodriguez. Hann þjálfaði nýliða Skallagríms í Dominosdeild kvenna á síðasta keppnistímabili og...

Selfoss fær liðsauka í handboltanum

Selfyssingar hafa fengið liðsauka í handboltanum fyrir komandi keppnistímabil, en línumaður­inn Atli Ævar Ing­ólfs­son hefur gert tveggja ára samn­ing við félagið. Atli Ævar, sem er...

Jón Daði kominn til Reading

Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson frá Selfossi skrifaði í liðinni viku undir þriggja ára samning við Reading sem leikur í ensku 1. deildinni. Jón Daði...

Styttist í fjallahjólakeppnina Rangárþing Ultra

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra verður haldin 22. júlí nk. Keppnin er sprottin upp úr götuhjólreiðakeppninni Tour de Hvolsvöllur sem naut mikilla vinsælda. Nú hafa Rangárþingin...

Derhúfan gildir sem ársmiði hjá Gnúpverjum

Meistaraflokkur Ungmennafélags Gnúpverja í körfuknattleik karla hóf fyrir skömmu sölu á ársmiðum á heimaleiki sína fyrir næsta tímabil. Ársmiðarnir kosta 4.000 kr. og gilda...

Ungu krakkarnir fengu mikla reynslu af því að keppa á Meistaramótinu

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á Selfossi um síðustu helgi. Ágætis veður var meðan keppnin fór fram. Smá væta og vindur var...

Nýjar fréttir