-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Stóra markmiðið er að þetta sé „ofsalega skemmtilegt“

Í byrjun júní sl. var Örn Þrastarson ráðinn þjálfari kvennaliðs Selfoss í hand­bolta. Honum til aðstoðar er Rúnar Hjálmarsson. Sebastian Alex­andersson hefur þjálfað lið­ið...

Mæðgur efstar í kastþraut Óla Guðmunds

Hin árlega kastþraut Óla Guðmunds fór fram með pompi og prakt í sautjánda sinn föstudaginn 8. september sl. Að þessu sinni tóku þátt sjö...

Stelpurnar komnar í Pepsi deildina á ný

Kvennalið Selfoss í knattspyrnu komst á ný í Pepsi-deildina þrátt fyrir 1:0 tap fyrir HK í Kórnum um helgina. HK stóð uppi sem sigurvegari...

Bætti 66 ára HSK-met upp á dag

Dagur Fannar Einarsson setti nýtt Íslandsmet í fjöl­þraut­um í piltaflokki 15 ára á Meistaramóti Íslands 2. sept­em­­ber sl. Dagur Fannar fékk 2.859 stig og...

Kvennalið Selfoss fær nýjan markmann frá Færeyjum

Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við markmanninn Viviann Petersen til eins árs. Viviann er færeysk og kemur frá félaginu VÍF. Hún er 26 ára gömul...

Elísabet og Birgir sigruðu í 100 km Hengil Ultra hlaupinu

Elísabet Margeirsdóttir og Birgir Sævarsson sigruðu Hengil Ultra Trail 100 km hlaupið í gær. Þau komu í mark eftir 100 km á 16 klukkutímum og...

Selfyssingar unnu Ragnarsmótið

Ragnarsmóti karla í handbolta lauk á laugardaginn. Selfyssingar stóðu uppi sem sigurvegarar eftir góðan 37:29 sigur á ÍR-ingum. Selfoss hlaut 5 stig, HK 3...

Fóru upp um tvær deildir á tveimur árum

Meistaraflokkur Gnúpverja í körfuknattleik var stofnaður á Selfossi vorið 2015 er nokkrir meðlimir félagsins voru saman komnir í páskafríi. Liðið fór upp um tvær...

Nýjar fréttir