4.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Margrét Guangbing Hu íþróttamaður Hamars

Á aðalfundi Íþróttafélagsins Hamars í Hveragerði, sem haldinn var 25. febrúar sl., var til­kynnt um þá sem höfðu verið vald­ir íþróttamenn hverrar deild­ar fyrir...

Þjálfaraskipti hjá körfuknattleiksdeild Þórs í vor

Baldur Þór Ragnarsson mun taka við sem þjálfari körfuknattleiksliðs Þórs í Þorlákshöfn í vor. Einar Árni Jóhannsson lætur þá af störfum hjá félaginu en...

Undirbúningur fyrir Unglingalandsmót í Þorlákshöfn gengur vel

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina í sumar, nánar tiltekið dagana 3. til 5. ágúst. Undirbúningur hefur staðið yfir undanfarna mánuði og...

Selfoss mætir Fram í „Final4“

Í hádeginu í dag var dregið í fjögurra liða úrslitum í CocaCola-bikar karla og kvenna í handknattleik, „Final4“. Hjá körlunum drógust Selfyssingar á móti Fram....

Frjálsíþróttaakademían við FSu starfrækt þriðja árið í röð

Frjálsíþróttakademían við Fjölbrautaskóla Suðurlands er nú starfrækt þriðja árið í röð en á haustdögum var samstarfssamningur milli frjálsíþróttadeilar Umf. Selfoss og Fjölbrautaskóla Suðurlands endurnýjaður....

Hafðist að kría saman fyrir knatthúsi

Fyrr í vetur ákvað sveitarstjórn Árborgar að ráðast í stórt verkefni til að bæta íþróttaaðstöðu með byggingu knatthúss á Selfossvelli. Ef áætlanir standast ætti...

Umf. Ásahrepps tekið af skrá hjá HSK

Á fundi stjórnar HSK þann 9. janúar sl., var ákveðið að víkja Umf. Ásahrepps úr HSK með vísan í lög sambandsins. Í 6. grein laga...

Halldór Garðar Hermannsson íþróttamaður Ölfuss

Körfuknattleiksmaðurinn Halldór Garðar Hermannsson var útnefndur íþróttamaður Ölfuss árið 2017 í hófi sem fram fór 21. janúar sl. á vegum íþrótta- og æskulýðsnefndar Ölfuss. Í...

Nýjar fréttir