4.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Besti árangur Selfyssinga frá upphafi og Teitur markahæstur

Lokaumferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram í gærkvöldi. Fyrir leikina voru þrjú lið efst og jöfn með 32 stig þ.e. ÍBV, Selfoss og...

Selfoss í toppbaráttu í handboltanum

Lið Selfoss gerði sér lítið fyrir og sigraði FH með fimm mörkum, 29-34, þegar liðin mættustu í Kaplakrika í gærkvöldi í Olísdeild karla. Leikurinn...

Hamar mætir Snæfelli í fyrsta leik í umspili

Umspil um laust sæti í Dominos-deild karl hefst í kvöld, föstudagskvöld, þegar Hamar fær Snæfell í heimsókn í Frystikistuna í Hveragerði. Leikurinn er hefst...

Egill Blöndal útnefndur íþróttamaður HSK

Júdómaðurinn Egill Á. Blöndal, frá júdódeild Umf. Selfoss, var útnefndur íþróttamaður HSK á héraðs­þingi sambandsins sem fram fór í Þorlákshöfn sl. laugar­dag. Egill vann til...

Guðmundur Kr. Jónsson kosinn heiðursformaður HSK

Guðmundur Kr. Jónsson á Selfossi var kosinn heiðursformaður HSK á héraðsþingi HSK sl. laugardag. Guðmundur Kr. varð snemma mjög öflugur félagsmálamaður og tók virkan...

Selfoss úr leik í bikarnum

Selfyssingar töpuðu fyrir Fram í undanúrslitum (Final 4) í Coca-colabikarnum á föstudag með einu marki. Leikurinn var æsispennandi og fór í framlengingu og vítakeppni...

Selfoss í úrslitum í bikarnum um helgina

Karlalið Selfoss í handbolta leikur gegn Fram í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í „Final 4“ í Laugardalshöllinni í kvöld, föstudaginn 9. mars kl. 19:30. Haukar...

Við þurfum góðan stuðning

Undirbúningur fyrir bikarleik Selfoss gegn Fram í undanúrslitum „Final 4“ í handknattleik karla sem fram fer í Laugardalshöll föstudaginn 9. mars næstkomandi er þegar...

Nýjar fréttir