3.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Grace Rapp til liðs við Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við enska miðjumanninn Grace Rapp um að spila með liði félagsins í Pepsi-deild kvenna út þessa leiktíð. Rapp, sem er 23...

Boðið upp á 22 keppnisgreinar á Unglingalandsmótinu í Þorlákshöfn

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina eða dagana 2.–5. ágúst nk. Heimamenn hafa borið hitann og þungann af undirbúningi mótsins en mótshaldari...

Pílagrímaganga frá Ólafsvallakirkju til Skálholtshátíðar

Að venju verður gengin pílagrímaganga frá Ólafsvallakirkju til Skálholtshátíðar sunnudagin 22. júlí nk. Brottför verður með rútu frá Skálholti kl. 7:00 stundvíslega. Gengin verður...

Hlynur Geir og Alda klúbbmeistarar GOS 2018

Meistaramót Golfklúbbs Selfoss fór fram dagana 3.–7. júlí sl. á Svarfhólsvelli. Þátttaka var með ágætum í ár en sjötíu kylfingar voru skráðir til leiks...

Selfoss fékk lið frá Litháen

Í morgun var dregið í fyrstu umferð EHF-bikarsins karla í handbolta í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins. Tvö íslensk lið voru í pottinum, Selfoss og FH....

Dagný Brynjars til liðs við Selfoss

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Selfoss um að leika með liði félagsins í Pepsi-deildinni út þessa leiktíð. Undirskriftin fór fram...

Norðurlandamót í ólympískum lyftingum í Hveragerði í september

Dagana 28.–30. sept­em­ber næstkomandi mun Ísland halda Norðurlanda­mót í ólympísk­um lyfting­um. Þetta verður 56. Norðurlanda­meistaramótið í karlaflokk­um og 20. Norður­landameistara­mót í kvenna­flokk­um. Mótið var...

Þór Þorlákshöfn semur við þrjá erlenda leikmenn

Þór Þorlákshöfn hefur gengið frá samningum við þrjá erlenda leikmenn fyrir næstu leik­tíð í Dominos deild karla, Króatann Nick Tomsick, Banda­ríkjamanninn Joe Tagatelli og...

Nýjar fréttir