-5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hugrakkt og hæfileikaríkt fólk í Skjálftanum 2025

Skjálfinn er árleg hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna þar sem krakkar í grunnskóla á elsta stigi fá kost á að láta ljós sitt skína og fara...

Glæsileg uppeskeruhátíð í Hliðskjálf

Uppskeruhátíð yngri flokka hjá Sleipni fór fram 27. nóvember sl. í Hliðskjálf. Hátíðin heppnaðist vel í alla staði. Boðið var upp á mat og...

Bókakvöld á Klaustri

Héraðsbókasafnið Kirkjubæjarklaustri fékk til sín góða gesti nú á miðvikudagskvöldið 26. nóvember sl. sem annars vegar voru rithöfundar sem kynntu nýútkomnar bækur sínar og...

Tóm&Sjerrí í Þorlákskirkju 7. desember.

Sunnudaginn 7. desember munu Tóm&Sjerrí blása til hljómleika í Þorlákskirkju. Tóm&Sjerrí er samstarfsverkefni hljómlistarmannanna Tómasar Jónssonar og Sigurðar Guðmundssonar. Báðir eru þeir orgel- og hljóðgervlaunnendur. Tóm&Sjerrí hafa síðastliðin...

Jólasýning, skáldastund, barnagleði og jólatöfrar á safni

Jólaandinn mun svífa yfir vötnunum á Byggðasafni Árnesinga á aðventu. Gömul jólatré skreytt lyngi og ljósum, kórsöngur, ljúf stofustemning, ullarvinna, barnabókastund, músastigar og jólasveinabrúður...

Stafræn lausn fyrir gjafakort og vildarkjör í miðbæ Selfoss

Miðbær Selfoss kynnir nýtt Miðbæjarkort sem sameinar gjafakort og vildarkort í einni stafrænni lausn. Kortið er innleitt í samstarfi við Kristján Eldjárn og hugbúnaðarfyrirtæki...

Að efla öryggi með fræðslu

Félagarnir Björgvin Óli Ingvason og Sigurjón Bergsson hafa stofnað nýja fyrirtækið Neyðarþjálfun ehf. Báðir hafa þeir starfað sem sjúkraflutningamenn hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í nokkur ár....

Jeppar í lífi þjóðar!

Út er komin hjá Forlaginu bókin Jeppar í lífi þjóðar eftir Örn Sigurðsson, en hún bregður lifandi ljósi á þennan merkilega en lítt kannaða...

Nýjar fréttir