-4.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þrjú verkefni hljóta samfélagsstyrk Krónunnar á Suðurlandi

Fjórtán verkefni hljóta samfélagsstyrk Krónunnar í ár og að þessu sinni hlutu þrjú verkefni styrk á Suðurlandi. Þar á meðal er blakdeild Dímonar og...

Jólatónar og kakótár í Árnesi

Þriðjudagskvöldið 16. desember kl. 20:00 mun Eyrún Huld Ingvarsdóttir fiðluleikari standa fyrir notalegri jólastund í Félagsheimilinu Árnesi. Sérstakir gestir þetta kvöld verða félagar Eyrúnar...

Jólasveinarnir koma á Selfoss

Laugardaginn 13. desember klukkan 16:00 munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss....

Óvissan er helmingurinn af fjörinu

Hið vinsæla Jólahjól Stuðlabandsins snýr aftur í desember, að þessu sinni á Hótel Selfoss. Tónleikarnir fara fram dagana 12., 13. og 20. desember og...

Ekkert leiðinlegra en að keyra yfir Hellisheiðina

Það er ekki lítið að gera hjá Gerði Huld Arinbjarnardóttur, framkvæmdastjóra og fyrirlesara vinsælustu kynlífstækjaverslunarinnar á Íslandi, Blush. Gerður hefur byggt upp Blush frá...

Af félagsbræðrum

,,Um þess kjör og aldarfar aðrir hægt sér láta" ....segir í Íslands minni Matthíasar Jochumssonar – og vísar til þeirra sem í undanlátssemi og...

Þegar hver hlekkur skiptir máli

Á árinu hefur EKKO-teymi í FSu, í nánu samstarfi við nemendur, unnið markvisst að því að styrkja fræðslu og forvarnir gegn einelti, kynferðislegri áreitni,...

Slysh heldur jólatónleika annað árið í röð

Drengirnir í SLYSH stíga annað árið í röð á svið með hátíðlegum jólatónleikum þar sem allt er lagt í gott málefni. Líkt og í...

Nýjar fréttir