-3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vatnstankur fyrir utan bæjarskrifstofu Hveragerðisbæjar

Eins og fram hefur komið í fréttum hafa Hvergerðingar orðið varir við lyktar- og bragðgalla á drykkjarvatninu síðastliðna viku. Til að bregðast við þessu hefur...

Anna Metta með brons í þrístökki

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum, aðalhluti, var haldið í Laugardalshöll helgina 22.-23. febrúar sl. Þrír keppendur frjálsíþróttadeildar Selfoss tóku þátt. Hin unga og efnilega...

Eldur kom upp í Gróðurhúsinu í Hveragerði

Eldur kviknaði í gölluðum djúpsteikingarpotti á hamborgarastaðnum Yuzu í Gróðurhúsinu í Hveragerði um hádegisbil. Ekki var búið að opna mathöllina þegar eldur kviknaði og...

Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli

Framkvæmdir eru hafnar við nýtt 68 herbergja lúxushótel á Hvolsvelli. Hótelið, sem mun bera nafnið Hótel Lóa, rís á lóðinni við hliðina á Apótekaranum...

Þór HF fagnar eins árs afmæli

Verslunin Þór HF á Selfossi fagnar eins árs afmæli í lok janúar. Hún sérhæfir sig í að veita fagfólki og heimilum gæðavörur á sviði...

Atli Þór til liðs við Víking

Hvergerðingurinn Atli Þór Jónasson hefur skrifað undir samning hjá Knattspyrnufélagi Víkings í Reykjavík. Hann fer þangað frá HK þar sem hann spilaði stórt hlutverk...

Leikfélag Rangæinga setur upp Klerkar í klípu

Leikfélag Rangæinga hefur ákveðið að setja upp verkið Klerkar í klípu eftir Philip King. Leikstjóri verður Gunnsteinn Sigurðsson og er þetta annað leikverkið sem...

Brautskráningu í Fjölbrautaskóla Suðurlands frestað

Brautskráningu nýstúdenta í Fjölbrautaskóla Suðurlands sem fyrirhuguð var í desember hefur verið frestað fram yfir áramót vegna kennaraverkfallsins. Soffía Sveinsdóttir, skólameistari, sendi nemendum skólans og...

Nýjar fréttir