-4.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Victor Hugo og Vesalingarnir á Kvoslæk

Laugardaginn 9. ágúst kl. 15.00 verður kynning á Vesalingunum, stórvirki franska rithöfundarins Victors Hugo, á Kvoslæk í Fljótshlíð. Les Misérables – Vesalingarnir er sígild, stórbrotin skáldsaga...

Hið árlega brúarhlaup verður um næstu helgi

Hið árlega Brúarhlaup á Selfossi fer fram laugardaginn 9. ágúst 2025. Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km, 3 km ásamt ca 800 m Sprotahlaupi...

Ágústa Tanja framlengir samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss

  Ágústa Tanja Jóhannsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2028. Tanja, sem verður 19 ára í haust, er mjög efnilegur markvörður...

Uppbygging kvennaliðs Selfoss heldur áfram

Selfoss Karfa hefur gert samninga við átta leikmenn fyrir komandi tímabil í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Um er að ræða mikilvægt framhald á...

Fengu 60 þúsund krónur fyrir málverkin sín

Leikskólinn Krakkaborg þakkar öllum gestum sem komu á opna húsið og á Fjör í Flóa kærlega fyrir komuna, og sérstakar þakkir til þeirra sem...

Sigurður Elí sigraði Pangeu stærðfræðikeppnina

Úrslitakeppni stærðfræðikeppninnar Pangeu fyrir nemendur í 8. og 9. bekk var haldin í tíunda skiptið laugardaginn 17. maí sl. í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Undankeppnir fóru...

Hulda Hrönn áfram á Selfossi

Hulda Hrönn Bragadóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027. Hulda Hrönn, sem verður 18 ára í sumar, er mjög efnileg vinstri...

Vokalkompagniet og Sunnlenskar raddir syngja saman í Hvolnum

Kórinn Vokalkompagniet frá Kaupmannahöfn er á ferðalagi um Suðurlandið í þessari viku. Kórinn hefur starfað í 30 ár, en þau syngja popptónlist acapella, oft...

Nýjar fréttir