-3.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

ANSAathletics heldur kynningarfund – sjötti árgangurinn í mótun fyrir næsta skólaár

ANSAathletics heldur kynningarfund - sjötti árgangurinn í mótun fyrir næsta skólaár ANSAathletics hefur undanfarinn hálfa áratug hjálpað íslensku íþróttafólki við að komast að hjá bandarískum...

Ný bráðalyflækningadeild opnuð í síðasta mánuði á HSU

Um miðjan ágúst opnaði ný deild á Selfossi undir heitinu Bráðalyflækningadeild (BLD). Deildin er 8 rúma gæsludeild staðsett við bráðamóttöku (BMT) Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU)...

Minni kvenna í galleríinu Undir stiganum

Þriðjudaginn 2. september opnar ný myndlistasýning í galleríinu Undir stiganum en það er myndlistakonan Fríður Gestsdóttir sem málaði myndirnar. Fríður lærði í Myndlistaskóla Kópavogs og...

Nýtt skólaár er hafið í Menntaskólanum að Laugarvatni

Eftir langt og gott sumarfrí hefur nýtt skólaár í Menntaskólanum að Laugarvatni hafist með tilheyrandi fjöri. Að þessu sinni voru það 53 nemar sem...

Rúnastafir og galdrabækur á Kukklerí-inu

Tómas Albertsson rekur safnið Kukklerí-ið við Þykkvaflöt á Eyrarbakka. Safnið inniheldur ýmiss konar fjársjóð, líkt og rúnir, galdrastafi og bækur um hina miklu brennuöld...

30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði

Blómstrandi dagar voru haldnir í Hveragerði um síðustu helgi og var glæsibragur yfir hátíðinni enda um 30 ára stórafmæli að ræða. Dagskráin var þétt...

Ben Waters á Risinu Vínbar þann 29 ágúst!

Ben Waters er einn fremsti boogie-woogie píanisti heims, þekktur fyrir ótrúlega sviðsorku og glæstan feril. Hann spilar á yfir 250 tónleikum á ári um...

Startup-landið! Ertu með hugmynd sem þú trúir á?

Það þarf ekki stórt skrifborð eða flókið umhverfi til að góð hugmynd fæðist – oft dugar eldhúsborðið. Spurningin sem brennur á mörgum er hins...

Nýjar fréttir