-3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sigurjón Þór Erlingsson – Minningargreinar

Mig langar með nokkrum orðum að minnast Sigurjóns Þórs Erlingssonar múrarameistara og samferðamanni til margra ára. Ég vil þakka honum samfylgdina og forgöngu hans...

Tré ársins 2025 útnefnt í Jórukletti á Selfossi

Tré ársins 2025 var formlega útnefnt á Selfossi laugardaginn 20. september við hátíðlega athöfn á bökkum Ölfusár. Að þessu sinni hlaut nafnbótina tré sem...

Nýtt hundasvæði í Vík

Nýtt hundasvæði, staðsett í hrapinu í Vík, hefur nýlega verið girt. Þar er hundaeigendum velkomið að koma með hundana sína og leyft þeim að...

Miðbær Selfoss vekur ánægju

Þann 10. júlí 2021 má segja að ásýnd Selfoss hafi tekið jákvæðum breytingum þegar fyrsti áfangi miðbæjar Selfoss opnaði. Afleiðingarnar gátu fáir séð fyrir...

Örnám – Einstakt tækifæri fyrir Suðurland

Þann 15. september komu saman rektor Háskólans á Hólum ásamt deildarstjórum, prófessor, gæðastjóra og kennslustjóra með fulltrúum Háskólafélags Suðurlands, SASS og atvinnugreinum á Suðurlandi...

Um tuttugu prósent umsókna kom frá Suðurlandi

Alls bárust 49 umsóknir í nýsköpunarhraðalinn Startup Landið, sem undirstrikar skýrt hversu mikil þörf er á að styðja nýsköpun á landsbyggðinni. Startup Landið er sjö vikna viðskiptahraðall...

Ný bráðalyflækningadeild opnuð á HSU á Selfossi 

Um miðjan ágúst opnaði ný deild á Selfossi undir heitinu Bráðalyflækningadeild (BLD). Deildin er 8 rúma gæsludeild staðsett við bráðamóttöku (BMT) Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) og...

Gæsileg hlaupabraut í stórbrotnu landslagi

Ólympíuhlaup ÍSÍ var formlega sett síðasta þriðjudag í Víkurskóla í Vík í Mýrdal. Grunnskólar um allt land geta staðið fyrir Ólympíuhlaupi ÍSÍ og skráð...

Nýjar fréttir