-4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Viltu finna milljón í Hveragerði?

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir gamanleikritið Viltu finna milljón? laugardaginn 11. október næstkomandi. Verkið segir frá hjónunum Haraldi og Ingibjörgu. Haraldur hefur unnið hjá skattinum á...

Hvergerðingurinn Davíð Ernir Kolbeins gengur til liðs við Athygli

Hvergerðingurinn Davíð Ernir Kolbeins hefur gengið til liðs við ráðgjafafyrirtækið Athygli þar sem hann mun leiða þróun gervigreindarlausna á sviði almannatengsla og samskipta.  Hann kemur...

Rauði krossinn kynnir verkefnin og býður upp á súpu

Rauði krossinn í Árnessýslu mun kynna fjölmörg verkefni félagsins á opnu húsi að Eyrarvegi 23 á Selfossi, fimmtudaginn 2. október milli kl. 17 og...

Njáluvakan mun lifa og efla Rangárþing

Góðir gestir heimsóttu Framsókn að Eyrarvegi laugardaginn 27. september sl. Það voru Njálumennirnir Guðni Ágústsson, Lárus Ágúst Bragason, Eiríkur Vilhelm Sigurðarson og Einar Þór...

Yfir beljandi fljót

Í október verða tvær leiðsagnir í boði á sýninguna „Yfir beljandi fljót“ í Hússinu á Eyrarbakka. Sýningin, sem er stútfull af fróðleik og fegurð,...

Svanhildur Jónsdóttir endurkjörin formaður

Svanhildur Jónsdóttir, deildarstjóri fjárfestinga rafveitu hjá Veitum, var nýverið endurkjörin formaður LeiðtogaAuðar, en aðalfundur deildarinnar átti sér stað nú á dögunum. Þetta er þriðja...

Hellisskógur 40 ára

Um þessar mundir eru liðin 40 ár frá því Skógræktarfélag Selfoss hóf uppbyggingu útivistarsvæðis í Hellisskógi. Félagið er þó mun eldra, en það var...

Borið nýja holu í Hveragerði

Veitur hefja nú undirbúning á borun á nýrri holu í Hveragerði. Holan verður staðsett í Hveragarðinum við varmastöðina Bláskóga. Holan mun nýtast hitaveitukerfi bæjarins...

Nýjar fréttir