-4.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ábyrgur rekstur skilar ávinningi til íbúa

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2026, ásamt þriggja ára áætlun, var samþykkt að lokinni seinni umræðu í bæjarstjórn, miðvikudaginn 3. Desember sl.. Útsvarsprósentan helst...

Samhljóða samþykkt kröftug fjárhagsáætlun 2026

Fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar fyrir árið 2026 var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar 11. desember 2025. Reiknað er með að rekstrarniðurstaða samstæðu verði 500 m.kr. og...

Falleg nýárstónleikadagskrá í boði listrænna hjóna

Á nýju ári fá landsmenn að njóta vandaðrar kvikmynda- og tónleikadagskrár þar sem íslenskar kirkjur og náttúra eru í aðalhlutverki. Verkefnið ber heitið Nýárstónleikar úr...

Málverkasýning í Bókasafni Hveragerðis

Í desember stendur yfir málverkasýning í Bókasafni Hveragerðis þar sem sýnd eru bæði ný og eldri verk eftir Normu E. Samúelsdóttur sem hefur verið...

ML heiðraður með umhverfisverðlaunum Bláskógabyggðar    

Menntaskólinn að Laugarvatni hlaut viðurkenningu fyrir markvisst starf í umhverfismálum og gróðursetningu 2.479 birkiplantna á Langamel. Menntaskólinn að Laugarvatni tók við umhverfisverðlaunum Sveitarfélagsins Bláskógabyggðar þann...

Sleipnir fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Þann 10. desember var haldið sjálfboðaliðakvöld í Hliðskjálf þar sem öllum þeim sjálfboðaliðum sem unnið hafa fyrir félagið á árinu var boðið. Kvöldið var hið...

Þétt setið á Vínstofunni í Friðheimum

Þann 12. desember síðastliðinn komu drengirnir í hljómsveitinni Sambandið saman og héldu glæsilega jólatónleika á sviðinu á Vínstofunni Friðheimum. Uppselt var á tónleikana og...

Litlu hlutirnir auka þakklæti og gleði í aðdraganda jóla

Desember er mánuður hátíðar og gleði en þó fyrst og fremst hátíð barnanna. Börn á öllum aldri eru með óskir og væntingar til jólanna,...

Nýjar fréttir