-3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hrekkjavökutónleikar í Skálholtskirkju

Laugardaginn 1. nóvember klukkan 20:00 verða hrekkjavökutónleikar í Skálholtsdómkirkju, þar sem Jón Bjarnason dómorganisti í Skálholti ætlar að þenja orgelið með „hræðilegum“ lögum. Einsöngvari...

Heilbrigðisráðherra skipar Helga Hafstein í Krabbameinsráð

Alma Möller Heilbrigðisráðherra hefur skipað Helga Hafstein Helgason, yfirlækni lyflækninga og krabbameinslækni hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, sem fulltrúa í Krabbameinsráð, sem er samstarfsvettvangur heilbrigðisráðherra um...

Lykill að líðan barna og unglinga

LYKILL AÐ LÍÐAN er málþing um andlega líðan barna og unglinga en markmið þess er að skapa vettvang fyrir faglega, fordómalausa og fjölbreytta umræðu...

Dásamleg dýr er komin út

Ingibjörg Birgisdóttir blokkflautu- og grunnskólakennari gaf nýverið út sína þriðju ljóðabók, Dásamleg dýr. Bókin inniheldur ljóð fyrir börn um íslensk dýr í sveit og...

Okkar Hveragerði býður fram í sveitarstjórnarkosningum 2026

Bæjarmálafélagið Okkar Hveragerði býður fram lista í sveitarstjórnarkosningum þann 16. maí 2026. Þetta verður í þriðja sinn sem félagið býður fram í Hveragerði. Í sveitarstjórnarkosningunum árið 2022...

Appelsínugular viðvaranir vegna snjókomu

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular veðurviðvaranir vegna mikillar snjókomu og skafrennings á Suðurlandi síðar í dag. Gera má ráð fyrir talsverðum samgöngutruflunum og erfiðri færð,...

Ferðalangar innlyksa í Landmannalaugum

Í gær voru björgunarsveitin Dagrenningu á Hvolsvelli og Flugbjörgunarsveitin á Hellu boðaðar út vegna mæðgna á húsbíl sem urðu innlyksa í Landmannalaugum sökum færðar. Þau...

Fjölskylduskátar fjöregg Fossbúa

Annan hvern laugardag hittist hópur fólks á ýmsum aldri, fer í leiki, vettvangsheimsóknir, skógarferðir, fjöruferðir, föndrar, syngur, spilar, bakar, eldar og margt margt fleira....

Nýjar fréttir