-4.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lyfja veitir aðgang að sálfræðiþjónustu í Lyfju appinu

Lyfja býður nú upp á aðstoð sálfræðings í gegnum Lyfju appið. Þjónustan er veitt af sálfræðingum Mín líðan sem hafa frá árinu 2018 sérhæft...

Northern Lights Fantastic Film Festival á Stokkseyri

Þriðja Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin dagana 30. október til 2. nóvember á Fisherinn Culture Center á Stokkseyri. Hátíðin sýnir yfir...

Bláskógarbyggð er sveitafélag ársins 2025

Í gær, fimmtudaginn 30. október voru tilkynntar niðurstöður könnunarinnar Sveitarfélag ársins 2025.Viðurkenning var veitt við hátíðlega athöfn á Hótel Selfoss til sveitarfélagsins sem kom...

Emilía gefur út DREYMA

Söngkonan og lagahöfundurinn Emilía Hugrún sendir frá sér nýtt lag í dag sem heitir DREYMA. Lagið samdi hún sjálf ásamt Þorsteini Helga sem jafnframt...

Gjöf veitt Heimaspítala HSU.

Það var hátíðleg athöfn á Vinkonukvöldi Lionsklúbbsins Emblu þegar Hjördís Inga Sigurðardóttir, varaformaður Styrktarsjóðs Emblu, afhenti Heimspítala HSU Vacsan Air CL ómskoðunartæki auk spjaldtölvu...

Sveitarfélögin á Suðurlandi setja farsæld barna í forgang

Sögulegur áfangi náðist á ársþingi samtaka sveitarfélaga á Suðurlandi (SASS) en öll 15 sveitarfélögin í landshlutanum ásamt öllum þjónustuveitendum sem vinna að málefnum barna...

„Fólk og aðrar skepnur“ í Gallery Listaseli

Katrín J Óskarsdóttir er nóvember listamaður í Gallery Listaseli á Selfossi og opnar hún sýninguna "FÓLK & AÐRAR SKEPNUR" laugardaginn 1. nóvember og tekur...

Hrekkjavökutónleikar í Skálholtskirkju

Laugardaginn 1. nóvember klukkan 20:00 verða hrekkjavökutónleikar í Skálholtsdómkirkju, þar sem Jón Bjarnason dómorganisti í Skálholti ætlar að þenja orgelið með „hræðilegum“ lögum. Einsöngvari...

Nýjar fréttir