-0.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lagið sem jólin stálu!

Ný ábreiða með hljómsveitinni Hr. Eydís er komin á YouTube-rásina þeirra. Að þessu sinni er það hin stórbrotna ballaða The Power of Love, upphaflega flutt...

Hvað liggur þér á hjarta? 

Opinn fundur var haldinn með Daða Má Kristóferssyni, fjármálaráðherra í Tryggvaskála á Selfossi kvöldið 29. október s.l. Viðreisn tók vel á móti hinum fjölmörgu fundargestum...

Draugagangur Mímis heppnaðist frábærlega

Góðan dag kæru Sunnlendingar! Þann 30. október sl. fór fram Draugagangur í Menntaskólanum að Laugarvatni. Draugagangurinn hefur á undanförnum árum fest sig sem vinsæl og skemmtileg...

Bláskógabyggð sveitarfélag ársins 2025

Í síðustu viku útnefndi félagsfólk bæjarstarfsmannafélaga og stéttarfélaga innan BSRB sveitarfélag ársins 2025. Útnefningin er byggð á niðurstöðu viðhorfskannana félagsfólks sem Gallup sá um...

Frá Tryggvagarði til útivistarskóga um alla sýslu.

Þann 2. nóvember síðastliðinn voru 85 ár liðin frá stofnun Skógræktarfélags Árnesinga. Félagið var stofnað á fundi í Tryggvaskála á Selfossi þar sem 80...

Tími til kominn til samstarfs um uppbyggingu hjúkrunarheimilis í Þorlákshöfn

Það var ánægjulegt að lesa grein meirihluta Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ölfuss á dögunum þar sem sett er fram prýðilega rökstudd og metnaðarfull hugmynd um...

Ný barnabók um ást, minningar og Alzheimer kemur út

Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir, eða Gunna Stella eins og flestir þekkja hana, gefur út nýja barnabók í næstu viku sem ber titilinn Amma nammigrís –...

Lyfja veitir aðgang að sálfræðiþjónustu í Lyfju appinu

Lyfja býður nú upp á aðstoð sálfræðings í gegnum Lyfju appið. Þjónustan er veitt af sálfræðingum Mín líðan sem hafa frá árinu 2018 sérhæft...

Nýjar fréttir