4.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Rauðrófu salat með furuhnetum, granataepli, klettasalati og gráðosti.

Ragna Valdís Sigurjónsdóttir er sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni. Hér fáið þið innsýn í mitt allra uppáhalds meðlæti sem virkar með flest öllum mat og...

Vangaveltur um mannlegt eðli og hnyttinn texti heilla mig

...segir lestrarhesturinn Helga Þorbergsdóttir Helga Þorbergsdóttir hjúkrunarfræðingur í Vík í Mýrdal er fædd árið 1959. Hún sleit barnsskónum í Bolungavík og æskuárin bjó hún á...

Kjúklingalæri í doritos raspi með kartöflubátum, rófum og ostasósu.

Sigurbjörg Halla Sigurjónsdóttir er sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni. Hér færi ég ykkur eftirlætisrétt fjölskyldunnar sem bregst aldrei. Kjúklingalæri í doritos raspi með kartöflubátum, rófum og...

Kartöflukanilkaka með rjómaostakremi

Hér kemur uppskrift sem var ein af þremur framlögum Flóaskóla í Eftirréttakeppni grunnskólanna, en þær Ásdís Eva Magnúsdóttir, Júlía Kolka Martinsdóttir, Svandís Aitken Sævarsdóttir og...

Massarínukaka með bláberjum og mysingskaramellu að hætti Silfru

Silfra veitingastaður á hinu ævintýralega ION Adventure Hóteli á Nesjavöllum opnaði, ásamt hótelinu árið 2012 og hefur verið í stanslausri þróun síðan. Snædís Xyza...

Lúða með villisveppasósu og Crème Brulée Messans Selfossi

Messinn, sjávarréttarstaður sem opnaði á Selfossi fyrr á árinu, veldur því gjarnan að miðbæjargestir fá vatn í munninn þegar þeir ganga um miðbæ Selfoss...

Jólasnittur Ölverk

Frá opnun Ölverk Pizza og brugghúss í Hveragerði vorið 2017 hafa tilraunir þeirra oft reynt verulega á þolrif þeirra gesta sem kjósa hefðbundari framsetningu...

Okkar gæðastundir eru þegar við sitjum saman í sófa og lesum…

segir lestrarhesturinn Hallgrímur Óskarsson Hallgrímur Óskarsson er fæddur á Selfossi árið 1970. Hann er alinn upp við gott atlæti á Eyrarbakka hjá foreldrum og sjö...

Nýjar fréttir