3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Ljúffeng kladdakaka með karamellu

Hrönn Erlingsdóttir er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á því að þakka æskuvinkonu minni, henni Völu Rún, fyrir að skora á mig sem matgæðing vikunnar....

Mango-karrý nautagúllaspottréttur og heitur ávaxtaréttur

Valgerður Rún Heiðarsdóttir er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á því að þakka Júlíu Sjörup fyrir að skora á mig. Ég ætla að deila með...

Lasagne með ostasósu

Júlía Sjörup Eiríksdóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Gaman að þessu, ég vil þakka Ingva Má fyrir áskorunina. Ég fékk fljótt þá hugmynd að deila með...

Andalæri í dós með ofnbökuðum gulrótum

Ingvi Már Guðnason er sunnenski matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á því að þakka Gabríel fyrir að skora á mig. Ég ætla að deila hér mjög...

Nachos-kjúlli ala Gabríel

Gabríel Kristinsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég er ekki þekktur fyrir að leggja mig mikið fram í eldhúsinu en þegar ég tek mig til geri...

Humarpítsa

Ásdís Evarsdóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á að þakka mömmu fyrir áskorunina og læt mitt ekki eftir liggja. Hér deili ég uppskrift...

Eplakaka frá ömmu Ingveldi og risarækjuréttur

Ingveldur Guðjónsdóttir er sunnlensku matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja að þakka Jóhönnu Bríet frænku minni fyrir þessa áskorun. Það er erfitt að koma á eftir henni,...

Ær/lambafillet í airfryer, brokkolísalat og smjörsteiktur maís

Jóhanna Bríet Helgadóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á að þakka pabba fyrir áskorunina. Mér finnst fátt jafn skemmtilegt eins og að brasa...

Nýjar fréttir