1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Heilsuhornið

Meira um hátterni veira

Orðið vírus er komið úr latínu og merkir þar eitur. Veirur eru hvorki frumur né sjálfstæðar lífverur, í raun eru þær erfðaefni innan í...

Rs-veira er algengur sjúkdómur sem leggst á alla aldurshópa

RS-veira er kvefveira sem leggst á öndunarfærin. Sýkingin veldur kvefi og oft bólgu og þrengingum í smáum berkjum lungnanna með öndunarerfiðleikum og hvæsandi öndun,...

Heilsuvernd grunnskólabarna

Heilsuvernd grunnskólabarna er hluti af heilsugæslunni og framhald af ungbarna- og smábarnavernd. Hjúkrunarfræðingar sjá um heilsuvernd skólabarna og er markmið hennar að efla heilbrigði...

Þolendur og gerendur ofbeldis – Tölum um ofbeldi

Ofbeldi innan veggja heimilisins er oftast vel falið fjölskylduleyndarmál. Fjölskylduofbeldi gerist innan fjölskyldu, það er talið hafa langvarandi andlegar afleiðingar, vegna þess hve falið...

Aukin þjónusta heimahjúkrunar í Árborg, Hveragerði og Ölfusi

Í Árborg, Hveragerði og Ölfusi er að mestu sameiginleg þjónusta heimahjúkrunar. Um er að ræða þjónustu sjúkraliða alla virka daga og á kvöldin og...

Mataræði á meðgöngu hefur áhrif

Sífellt kemur betur í ljós hvað mataræði hefur gríðarlega mikil áhrif á líðan okkar og heilsu. Þau áhrif koma fram strax á meðgöngunni og...

Hlaupabóla

Á hverju ári veikist fjöldi barna hér á landi af hlaupabólu en hlaupabóla er mjög smitandi sjúkdómur og talið er að nær öll börn...

Sjúkraliðanám er spennandi kostur

Það er aldrei of oft sagt hversu Sunnlendingar eru heppnir með Fjölbrautarskólann sinn. Sem hjúkrunarstjórnandi á heilsugæslunni á Selfossi hefur það verið okkur dýrmætt...

Nýjar fréttir