6.8 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Dreifingu fjölpósts hætt á Selfossi frá og með 1. maí

Í tilkynningu frá Póstinum kemur fram að pósturinn muni hætta dreifingu á ónafnmerktum fjölpósti á Selfossi. Þá mun því  einnig verða hætt á höfuðborgarsvæðinu,...

Gunnar Birgisson tekur við taumnum í Skaftárhreppi

Gunnar I. Birgisson fyrrverandi alþingismaður, bæjarstjóri í Kópavogi og síðast bæjarstjóri í Fjallabyggð hefur tekið að sér að sinna störfum sveitarstjóra í Skaftárhreppi í...

Þetta er ekki áramótaheit

Áramótheit eru á vissan hátt komin með neikvæða mynd. Um daginn heyrði ég á tal fólks sem var að spá í því hvort einhver...

Tilraunaverkefni með sorphirðu í Skaftárhreppi

Ákveðið hefur verið að Skaftárhreppur fari í tilraunaverkefni um breytta sorphirðu í sveitarfélaginu. Tilraunaverkefnið er í samstarfi við Háskóla Íslands og ReSource International ehf....

Fjölbrautarskóli Suðurlands heimsótti SET á Selfossi

Set röraframleiðsla tók vel á móti þeim 100 nemendum Fjölbrautarskóla Suðurlands sem mættu þangað og fengu haldgóða fræðslu um öryggismál. Nemendurnir eru í verknámi...

Bæjarfulltrúar í Árborg ýta á eftir vegaframkvæmdum

Tómas Ellert Tómassond, bæjarfulltrúi lagði fram bókun fyrir hönd allra bæjarfulltrúa á fundi bæjarstjórnar þann 15. janúar sl. Þar var því fagnað að fullur...

Svaðilfarir Svals og Vals eru innprentaðar í mig

Már Ingólfur Másson er sagnfræðingur og grunnskólakennari. Giftur Jónínu Ástu og saman eiga þau tvær dætur. Már hefur starfað við kennslu frá 2007 fyrst...

Akranesið lagði við höfnina í Þorlákshöfn í fyrsta sinn

Ný vöruflutningaferja fyrirtækisins Smyril Line kom í fyrsta skipti til hafnar í Þorlákshöfn þriðjudaginn 14. janúar sl. Ferjan mun sigla vikulega milli Þorlákshafnar og...

Minniháttar umferðarslys við Suðurhóla – hringtorg nauðsynlegt

Samkvæmt upplýsingum varð minniháttar umferðarslys varð við gatnamótin Suðurhólar - Eyravegur fyrir stundu. Ekki voru alvarleg meiðsl á fólki, en ökutæki eru talsvert skemmd. Nokkur...

Kennsl borin á höfuðkúpu með DNA rannsókn

Fyrir rúmum 25 árum fannst hluti af höfuðkúpu manns á sandeyrum Ölfusáróss. Á kúpuna vantaði neðri kjálka og einungis ein tönn var eftir í...

Latest news

- Advertisement -spot_img