4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Brennandi áhugi á kynningarfundi Brunavarna Árnessýslu

Kynningafundur hjá Brunavörnum Árnessýslu var fjölsóttur af bæði körlum og konum, en þær voru sérstaklega hvattar til að sækja um. Um 60 manns samankomnir...

Fréttir af Flóamannabók og Kótelettukvöldi

Góðu fréttirnar eru þær að Flóamannabók kemur út vonandi á jólaföstunni, eru það tvær bækur um Hraungerðishreppinn í máli og myndum. Bækur sem verða...

Langar mjög að eignast Prinsessuna sem átti 365 kjóla

  Rannveig ANNA Jónsdóttir er stofnandi Konubókastofu á Eyrarbakka. Hún er alin upp í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu en býr núna í gömlu húsi á Eyrarbakka....

Verslunin Vistvera opnar á Eyraveginum á Selfossi

Verslunin Vistvera opnaði dyr sínar fyrir fólki sunnudaginn 13. september sl. Verslunin er með umhverfisvænar heimilis- og gjafavörur.  Vistvera var eitt af þeim fyrirtækjum...

Sýrueyðing, dulinn óvinur

Tannskemmdatíðni barna hefur aldrei verið jafn lág, en á sama tíma sjáum við mikla fjölgun þeirra sem glíma við sýrueyðingu, jafnt ungmenni sem fullorðna....

Ég myndi skrifa körfuboltabækur í anda Gunnars Helgasonar

Hrói Bjarnason Freyjuson er nýorðinn átta ára og býr á Þóroddsstöðum í Grímsnesi með mömmu og pabba og tveggja ára systur sinni Vöku. Hrói...

Samið um fimm milljóna framlag til að endurnýja búnað til bíltæknirannsókna

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði í morgun samning um fimm milljóna króna framlag til að endurnýja mikilvægan búnað í Bíltæknimiðstöðinni, rannsóknarsetri vegna...

Veitingastaðurinn Matarlyst opnar á Selfossi

Fyrir skömmu opnaði veitingastaðurinn Matarlyst á Austurvegi 35 á Selfossi. Að staðnum standa systkinin Davíð Örn Bragason og Kristín Arna Bragadóttir. „Áherslurnar á staðnum...

Nýsköpun og menning í þrengingum

Þegar harðnar á dalnum og blikur eru á lofti er mikilvægt að leggja ekki árar í bát heldur horfa fram á við og skipuleggja...

Félagsstarf á Covid-tímum

Mikilvægt er að halda lífi í félagsstarfi hverskonar, hvort sem það eru líknarfélög, sjálfseflandi félög, íþróttafélög eða önnur hagsmunafélög. Það sem öll þessi félög...

Latest news

- Advertisement -spot_img