-4.4 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

470 ár frá aftöku Jóns Arasonar

Þann 7. nóvember verða liðin 470 ár frá aftöku Jón biskups Arasonar og sona hans Ara og Björns. Þennan dag hefur oft verið efnt...

11 sunnlenskir jólabjórar í Vínbúðinni í ár

Í dag fimmtudaginn 5. nóvember hefst jólabjórasala í Vínbúðinni. Alls eru um að ræða 82 tegundir af jólabjór þessi jólin. Af þessum 82 bjórum...

Fjöldi smærri ferðaþjónustuaðila á landinu hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem koma fram körfur þeirra og tillögur til yfirvalda. Hér að neðan er...

Hrekkjavakan á Selfossi heppnaðist vel

Fullt tunglið óð í skýjunum þegar allskyns furðuverur í öllum stærðum gengu um á Selfossi á laugardagskvöldið 31. október sl. Nokkrir atorkusamir einstaklingar höfðu...

Aukið afhendingaröryggi í Landeyjum

Þessa dagana er að ljúka lagningu fjögurra kílómetra jarðstrengs frá aðveitustöð RARIK á Hvolsvelli að Landeyjarlínu sem kemur í stað loftlínu sem brotnaði í...

Fjölbrautaskóli Suðurlands opnar kvöldskóla

Þær spennandi fréttir bárust úr herbúðum FSu að keyra ætti kvöldskóla í þremur fögum við skólann. Við hittum Olgu Lísu Garðarsdóttur, skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands...

Finnst alveg vanta að samdar séu sögur og söngvar um nafnið mitt

Guðný Sigurðardóttir er Hafnfirðingur eða réttara sagt Gaflari. Hún er 58 ára gömul, menntuð hárgreiðslukona en starfar núna sem kirkjuvörður í Selfosskirkju. Hún er...

Falleinkunn í Rangárþingi ytra

Fulltrúar Á-lista í Rangárþingi ytra báru upp tillögu á fundi sveitarstjórnar þann 8. október síðastliðinn um að hefja beinar útsendingar frá sveitarstjórnarfundum um næstu...

Hertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi laugardaginn 31. október. Sömu reglur munu gilda um allt land. Meginbreytingin felst...

Hvað er hamingja?

Á heimasíðu Hugarafls segir “ Hamingjan er val, þú getur valið hamingju burt séð frá því hvað er að gerast hjá þér í lífinu...

Latest news

- Advertisement -spot_img