4.6 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Samstarf um áfangastaðastofu á Suðurlandi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hafa undirritað samstarfssamning um stofnun áfangastaðastofu á starfssvæði samtakanna. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)...

Týnd verðmæti eldri borgara

Um þrjátíu og átta þúsund  eldri borgarar hafa mætt ósanngirni ríkistjórna og félagasamtaka undanfarin mörg ár. Þeir fá ekki neinar hækkanir greiðslna frá Almannatryggingum...

Árborg verður móttökusveitarfélag fyrir flóttamenn

Félagsmálaráðuneytið hefur leitað til sveitarfélagsins Árborgar um að gerast móttökusveitarfélag við flóttafólk. Nú þegar eru nokkrir einstaklingar að þiggja þjónustu hjá sveitarfélaginu Árborg sem...

Fyrsta skólastigið, hvar eru fjármunirnir frá ríkisvaldinu ?

Í lögum um leikskóla segir, „Leikskólinn er fyrsta skólastigið í skólakerfinu og er fyrir börn undir skólaskyldualdri. Leikskóli annast að ósk foreldra uppeldi, umönnun...

Kahoot spurningakeppni – Rafrænt samstarf NFSu og Pakkhússins

Rafrænir viðburðir hafa notið mikilla vinsælda á tímum kórónuveirunnar. Mikill metnaður hefur verið lagður í að koma hinum og þessum viðburðum beint inn í...

Nýr fjölmenningarvefur hjá Árborg

Vefurinn Fjölmenning í Árborg er hugsuð fyrir íbúa með fjölbreyttan bakgrunn og þá sem starfa með innflytjendum, vilja fræðast um fjölmenningu eða þekkja fólk...

Ný rannsóknartæki á Selfossi og í Vestmanneyjum

Rannsóknastofa HSU á Selfossi hefur í rúm 10 ár verið samtengd rafræna rannsóknakerfinu Flexlab sem LSH heldur utan um og er nú tengd við...

Skáknámskeið í Fischersetrinu

Sunnudaginn 14. feb. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri. Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag...

Bæjarráð Hveragerðisbæjar vill frekari vernd á Hengilssvæðinu

Á fundi bæjarráðs Hveragerðisbæjar þann 4. febrúar sl. var lagt fram erindi frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis þar sem óskað er eftir umsögn um...

Sýningin Troika í Listasafni Árnesinga

Sýningaropnun verður á sýningunni Troika í Listasafni Árnesinga þann 6. -7. febrúar nk. Rússneska orðið troika, тройка, þýðir einfaldlega “hópur þriggja,” stundum þýtt þríeyki....

Latest news

- Advertisement -spot_img