4.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Er sjálfbærni nýja stóriðjan?

Eitt af stóru verkefnum stjórnvalda í kjölfar COVID-19 faraldursins verður atvinnusköpun í kreppuástandi. Í gegnum tíðina hefur atvinnuátak af þessu tagi verið framkvæmt með...

Framúrakstur við Austurveg á Selfossi setur barn í hættu

Umferðarhraði og umferðar­hegðun á Austurvegi, sem liggur gegn um Selfoss, er ekki alltaf til sóma, ef marka má umræður íbúa Árborgar á Facebook. Margoft...

Áfangastaðastofa Suðurlands eflir stoðkerfi ferðaþjónustunnar

Í fyrra tölublaði Dagskrárinnar var sagt frá því að samningur milli SASS og Ferða­málaráðherra, Þórdísar Kol­brúnar Reykfjörð Gylfa­dóttur, hefði verið undir­ritaður. Efni sam­ningsins er...

Við erum ekki örfáar tuðandi kellingar!

Næsta haust stendur til að hefja kennslu í nýjum skóla á Selfossi, Stekkjaskóla, þar sem börn í 1.-4. bekk eiga að hefja nám í...

Sprunga myndaðist í Suðurstrandavegi.

Eftirlitsmenn Vegagerðarinnar urðu snemma í morgun varir við sprungur í Suðurstrandarvegi (427)  um 1,3 km vestan við Vigdísarvallaveg. Fyrir kl. 11 á laugardag var búið...

200 fríar uppskriftir

Í dag birtist tvöhundraðasta uppskriftin í boði Hannyrðabúðarinnar hér í Dagskránni. Þær hafa nú birst á hálfs mánaðar fresti í rétt rúmlega átta ár...

Hugleiðingar um tannlæknahræðslu

Fólk á misauðvelt/-erfitt með tannlæknaheimsóknir. Mörg börn hlakka mikið til komunnar. Einhverjir eldri ná góðri slökun og jafnvel dotta í stólnum. Aðrir eiga hins...

Hvað leynist í blómabeðinu þínu?

Í vikunni fór ég í gönguferð í sérstöku veðurfari. Það lá þoka yfir Selfossi og veðrið var sveipað dulúð og ævintýraljóma. Það var sérstakt...

Nokkur orð um leikskólamál

Undanfarið hefur ýmislegt verið rætt og ritað varðandi stöðu leikskólamála hér í svf. Árborg. Umræðan hefur að miklu leytið snúið að fyrirhuguðum lokunum leikskólana...

Er þörf á nýjum Stekkjaskóla?

Þar sem nokkur umræða hefur verið um nýjan Stekkjaskóla hefur skólaskrifstofa Sveitarfélagsins Árborgar tekið saman upplýsingar frá skólastjórum Sunnulækjarskóla og Vallaskóla sem sýna að...

Latest news

- Advertisement -spot_img