3.6 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Langþráður draumur rættist í Vík

Sunnudaginn 1. September var mikil spenna meðal íbúa í Vík, ekki síst barnanna. Verið var að taka í notkun ærslabelginn langþráða. Það voru börnin...

Grunnskólar að hefjast og ungir vegfarendur stíga sín fyrstu skref

Það fylgir haustinu að starf grunnskólanna hefjist og nemendum á leið í og úr skóla í umferðinni fjölgar í samræmi við það. Það er...

Ingimar Íslandsmeistari í kvartmílu

Ingimar Baldvinsson frá Selfossi varð Íslandsmeistari í kvartmílu í „street-flokki“ 17. ágúst síðastliðinn. Keppnin fór fram á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. Ingimar varð...

Framkvæmdir hafnar við stækkun vatnsveitu í Rangárþingi ytra

Það var hátíðardagur hjá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps þegar teknar voru fyrstu skóflustungur að stækkun vatnsveitunnar með nýjum miðlunartanki í Hjallanesi og vatnslögnum...

Það blundar alltaf í mér að skrifa varnarrit um Dithmar Blefken

Gunnar Marel Hinriksson er sagnfræðingur og sérfræðingur á Handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafni. Hann er alinn upp á Selfossi, fór þaðan í Menntaskólann að...

Hvers vegna Oddfellow?

Um þessar mundir heldur Oddfellowreglan upp á 200 ára afmæli sitt og af því tilefni hafa Oddfellowar lagt áherslu á að kynna starfsemi sína...

Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2019 liggur fyrir

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veiðitímabil rjúpu verði frá 1. nóvember – 30. nóvember. Leyft er að veiða fimm daga í viku, frá...

Báran stéttarfélag með almennan félagsfund

Almennur félagsfundur Bárunnar stéttarfélags verður haldinn að Austurvegi 56, Selfossi 3. hæð þann 2. september kl. 17. Á fundinum fer fram kosning fulltrúa á þing...

Búið að opna fyrir ljósleiðarann í Árborg

Búið er að opna fyrir ljósleiðarann hjá Ljósneti í nokkrum húsum í Árborg í dag. Íbúar á eftirtöldum stöðum geta nú haft samband við þjónustuaðila...

Hvernig er staður á bragðið?

Hvernig er Árnessýsla á bragðið? er heiti gjörnings sem fram fer í Listasafni Árnesinga í Hveragerði nk. laugardag, 31. ágúst kl. 14-16. Þá munu...

Latest news

- Advertisement -spot_img