4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Velheppnað open mic kvöld í Leikfélagi Selfoss

Selfyssingar státa af afar virku leikfélagi. Í kvöld stóð félagið fyrir svokölluðu open mic kvöldi sem þýðir einfaldlega að hljóðneminn er laus fyrir hvern...

Líf og fjör á loppumarkaði á Selfossi

Fjöldi fólks leit við á loppumarkaðinum Nýtt líf, sem haldinn í Félagsmiðstöðinni Zelsíuz var á Selfossi. Þar mátti finna barnaföt, húsbúnað og fleira. Í...

Kjötmjölið kom birkinu af stað

Það er gömul saga og ný að forsendan fyrir gróðurframvindu er sú að gróðurinn hafi aðgang að næringu eða að komið sé í gang...

Gróska í garðyrkjunni: Efling náms, nýsköpunar og rannsókna

Ný stefna Landbúnaðarháskóla Íslands leggur áherslu á að stórefla nýsköpun, rannsóknir og kennslu.  Stefnan hefur fengið góðar undirtektir hjá hagaðilum og stjórnvöldum og mikill...

Sporlatir festa bíla sína í sandinum við hvalrekann

Búrhvalurinn sem rak á fjörurnar skammt austan við Þorlákshöfn dregur að sér forvitni ferðalanga. Ekki nenna þeir allir að ganga að hræinu heldur freista...

Haustfrí fjölskyldunnar… við mælum með Suðurlandi!   

Hefur fjölskyldan skellt sér saman í hellaferð eða á kajak? Suðurland býður upp á spennandi upplifun og ævintýralega skemmtun fyrir alla fjölskylduna í haustfríinu....

Góður félagsskapur hjá RKÍ í Hveragerði

Í fjöldamörg ár hefur prjóna- og saumaklúbbur Rauða krossins í Hveragerði hist og látið gott af sér leiða. Dagskránni barst heimboð sl. fimmtudag, en...

Kallað eftir skýrara regluverki um skipulagsmál þegar almannavarnir og náttúruvá eru annars vegar

Í niðurstöðum ráðstefnu um náttúruvá kom fram að mikilvægt sé að huga að almannavörnum og náttúruvá þegar skipulagsmál eru til umræðu. Ráðstefnan var haldin...

Byrjaði með áhuga mínum á fjallaferðum

Inn um dyraopið kemur dökkhærður maður í rauðum samfesting með tusku í hendi og segir: „Ég má ekkert vera að því að slóra í...

Ölfus semur við Íslenska Gámafélagið um útflutning á sorpi

Ölfus semur við Íslenska Gámafélagið um útflutning á sorpi. Á vefsíðu Elliða Vignissonar kemur fram að "samningurinn tryggi að allt sorp frá heimilum í...

Latest news

- Advertisement -spot_img