3.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Sandra Clausen

56 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Hátíðleg hefð í hjarta hverfis ofan Ölfusár

Hallur Halldórsson og Petra eiginkona hans hafa haldið við þeirri hefð að grilla saman og efla það smáa samfélag fólks sem hefur búsetu ofan...

JAE ehf kaupir Hótel South Coast

JAE ehf. hefur gengið frá kaupum á Hótel South Coast, sem er nýlegt, stórglæsilegt hótel staðsett í miðbæ Selfoss. Hótel South Coast er vandað...

180 ára afmæli Búrfellskirkju fagnað í blíðskaparveðri

180 ára afmæli Búrfellskirkju var fagnað með hátíðlegri guðsþjónustu 10. ágúst síðastliðinn. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, sóknarprestur, prédikaði og þjónaði við athöfnina á meðan...

Blómstrandi dagar fagna 30 ára afmæli með veglegri fjölskylduhátíð

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar í Hveragerði hefst þriðjudaginn 12. ágúst og stendur til 17. ágúst. Í ár fagnar hátíðin 30 ára afmæli og verður dagskráin...

Töðugjöld – hátíðin okkar allra

Töðugjöld fara fram í Rangárþingi ytra dagana 12.–17. ágúst. Fjölbreyttir viðburðir verða alla vikuna og hátíðin nær svo hámarki sínu að vanda með glæsilegum...

Um 80 keppendur frá HSK á Unglingalandsmóti UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ var haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina og þetta var í þriðja sinn sem mótið er haldið þar. Rúmlega 1.000 keppendur voru skráðir...

Endurnýjun fráveitunnar á Laugarvatni

Að undanförnu hefur talsvert verið rætt um fráveitumál á Laugarvatni. Því langar mig til að fara aðeins yfir stöðuna á fráveitumálum á Laugarvatni, hvað...

Einhverfukaffi og útgáfuhóf

Þann 15. ágúst næstkomandi klukkan 17:00 verður haldið Einhverfukaffi og útgáfuhóf í Sunnlenska Bókakaffinu á Selfossi. Svanhildur Svavarsdóttir, einhverfuráðgjafi frá Arizona, verður með innlegg...

Lína Björg ráðin verkefnastjóri hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga

Lína Björg Tryggvadóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Hún hefur undanfarið gengt starfi byggðaþróunarfulltrúa Uppsveita Árnessýslu en starfaði áður á Vestfjarðarstofu...

Victor Hugo og Vesalingarnir á Kvoslæk

Laugardaginn 9. ágúst kl. 15.00 verður kynning á Vesalingunum, stórvirki franska rithöfundarins Victors Hugo, á Kvoslæk í Fljótshlíð. Les Misérables – Vesalingarnir er sígild, stórbrotin skáldsaga...

Latest news

- Advertisement -spot_img