3.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Sandra Clausen

56 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Ferðamaður féll bratta leið niður að Merkurkeri

Á tólfta tímanum á laugardag voru björgunarsveitirnar Dagrenning á Hvolsvelli, Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Bróðurhöndin undir Eyjafjöllum boðaðar út á mesta forgangi vegna tilkynningar...

Gunnar Kári að láni frá FH út komandi handknattleikstímabil

Gunnar Kári Bragason hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss en hann kemur að láni frá FH út komandi tímabil. Gunnar Kári er 21 árs línumaður uppalinn...

Roastbeef opna með heimagerðu remúlaði og steiktum lauk

Björgvin Magnússon er matgæðingur vikunnar. Takk Helga Guðrún fyrir tilnefninguna, fín myndin af ykkur systrunum, ég er reyndar meira fyrir að borða mat en að...

Tvöfalt gull og tvöfalt silfur á HM í Sviss

Védís Huld Sigurðardóttir tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í fjórgangi ungmenna á Ísaki frá Þjórsárbakka á nýafstöðnu Heimsmeistaramót í Swiss. Hún gerði síðan gott...

Óskar Hauksson ráðinn fjármálastjóri First Water

Óskar Hauksson hefur verið ráðinn fjármálastjóri landeldisfyrirtækisins First Water. Óskar hefur yfirgripsmikla reynslu af fjármálum, fjármögnun og rekstri.  Óskar kemur frá Símanum þar sem...

Sandra Clausen ráðin inn sem blaðamaður á dagskránni

Sandra Clausen hefur verið ráðin sem nýr blaðamaður hjá Dagskránni og hefur hún nú þegar hafið störf. Sandra er fædd og uppalin á Akureyri...

Tvö HSK-met sett í Brúarhlaupinu

Brúarhlaupið fór fram í blíðskaparveðri á Sumar á Selfossi um síðustu helgi. Rúmlega 500 keppendur tóku þátt í nokkrum vegalengdum, bæði hlaupandi og hjólandi,...

Njáluvaka í Rangárþingi

Nýstofnað Njálufélag að frumkvæði og undir forystu Guðna Ágústssonar gengst fyrir Njáluvöku í Rangárþingi dagana 21.–24. ágúst næstkomandi. Tilgangur félagsins er að hefja Brennu-Njáls...

Nærandi list á Blómstrandi dögum

Föstudaginn 15. ágúst kl. 17-19 opna hjónin Helga Sigurðardóttir og Viðar Aðalsteinsson listasýningu á Blómstrandi dögum. Þar verða til sölu og sýnis „Nærandi list“...

70 ára afmæli Heilsustofnunar fagnað

Á þessu ári eru 70 ár liðin frá því að Heilsuhæli Náttúrulækningafélags Íslands, eins og það hét fyrstu 36 árin, hóf starfsemi í Hveragerði....

Latest news

- Advertisement -spot_img