5.6 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Sæbjörg Erla Gunnarsdóttir

181 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Garpur vann stigabikarinn á héraðsmótinu í borðtennis

Alls voru 100 keppendur frá sex félögum skráðir til leiks á héraðsmót HSK í borðtennis, sem fram fór að Laugalandi sunnudaginn 19. október sl....

Strætóskýli á Stokkseyri

Nýtt strætóskýli hefur nú verið sett upp á Stokkseyri eftir að bæjarráði Árborgar barst áskorun um að bæta aðstöðu farþega. Mannvirkja- og umhverfissviði áskotnaðist...

Stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar...

Jarðvinna hafin vegna nýs leikskóla á Hellu

Hafin er nú jarðvinna vegna nýrri byggingu á leikskóla á Hellu. Búið er að girða af vinnusvæðið þar sem byggingin mun rísa og hefst...

Manúela Maggý sigrar söngkeppni NFSu

Manúela Maggý Friðjónsdóttir Morthens sigraði söngkeppni NFSu, sem haldin var í Iðu á Selfossi 5. nóvember sl. Manúela sigraði með laginu Ekkert breytir því...

Hamarskarlar hraðmótsmeistarar fimmta árið í röð

Hraðmót HSK í blaki karla var haldið 15. október á Laugarvatni. Mótið í ár var það þrítugasta í röðinni, en fyrsta hraðmót HSK var haldið...

Samlestur á Skilaboðaskjóðunni  

Stóra verkefni vetrarins hjá Leikfélagi Selfoss heldur af stað í spennandi ævintýri um næstu helgi. Helgina 15.-16. nóvember verður fyrsti samlestur og leiksmiðja fyrir...

Sigurður Emil hlaut fyrsta sætið á Blítt og Létt

Söngvakeppni Menntaskólans að Laugarvatni Blítt og Létt var haldin þann 6. nóvember sl. og var kynningar dagur skólans fyrr þann dag. Á kynningardegi ML...

Indæl ævisaga

Þau hjónin Ísólfur Gylfi Pálmason og Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir sem búa í Rangárþingi eystra og eru bæði komin á eftirlaun hafa gefið út plötu...

Sigfús Kristinsson er heiðursborgari

„Það eru mennirnir sem eru gull þjóðanna.” Náttúruauðlindir eru mikilvægar hverju landi en þá þurfa að vera til menn eða konur sem eiga vilja...

Latest news

- Advertisement -spot_img