3.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Sæbjörg Erla Gunnarsdóttir

279 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Miðstöð þolenda kynbundins ofbeldis á Suðurlandi

Þann 15. desember sl. var haldinn á Hótel Stracta á Hellu stofnfundur sjálfseignarstofnunar Sigurhæða miðstöðvar þolenda kynbundins ofbeldis á Suðurlandi.  Aðdragandann að þessari stofnun...

Halda lokað prófkjör í byrjun mars

Framsóknarfélag Árborgar mun í byrjun mars halda lokað prófkjör vegna sveitarstjórnarkosninga 2026, þar sem kosið verður um þrjú efstu sæti listans. Kosningin fer fram...

Íþróttakona og íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025. Það var mikil stemning...

Suðurland leiðir vöxt heildararvinnutekna á landsvísu

Ný skýrsla Byggðastofnunar um tekjur einstaklinga eftir svæðum árin 2008–2024 leiðir í ljós að Suðurland hefur sýnt hvað mesta viðspyrnu og vöxt allra landshluta...

Hannes og Hulda handboltafólk UMFS

Nú fyrir jól var íþróttafólk Umf. Selfoss árið 2025 útnefnt í félagsheimilinu Tíbrá. Auk þess voru handknattleiksfólk ársins útnefnt. Það voru þau Hannes Höskuldsson og...

Hátíðahöld á þrettándanum

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði í kvöld, þriðjudaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina....

Oddfellowbúðir nr. 6 Oddi á Suðurlandi veittu jólastyrk í Rangárþing

Oddfellowbúðir nr. 6 Oddi á Suðurlandi hélt sinn árlega jólafund þann 9. desember þar sem félagar áttu notalega jólastund.  Hefð er fyrir því að...

Drekanum í sundlaug Þorlákshafnar lokað

Tvær nýjar vatnsrennibrautir við Sundlaugina í Þorlákshöfn voru formlega opnaðar nú í lok desembermánaðar. Annarri rennibrautinni, sem ber nafnið Drekinn, hefur verið lokað í...

Agla var efnilegust judokvenna 2025  

Á nýafstöðnu lokahófi hjá Judosambandi Íslands voru veittar viðurkenningar fyrir árangur núlíðandi árs. Meðal annara viðurkenninga var tilkynnt um hver þótti efnilegastur hjá körlum...

Ert þú ekki bara pólitíkus?

Ég er enginn pólitíkus, hef ég stundum heyrt fólk segja sem hefur brennandi áhuga á samfélagi sínu og hvernig því er stjórnað. Í grunninn...

Latest news

- Advertisement -spot_img