3.4 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Sæbjörg Erla Gunnarsdóttir

279 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Öruggur sigur Selfyssinga

Unglingamót  HSK 15-22 ára fór fram í Lindexhöllinni 11.janúar sl. Lið Selfoss gjörsigraði stigakeppni félaganna með 246,5 stig en Hekla varð í öðru sæti...

Skautafjör á Laugarvatni

Laugardaginn 17.janúar kl. 12:00-14:00 verður sannköluð ísveisla á Laugarvatni. Hægt verður að prófa ýmislegt á ísnum t.d. skauta, krullu, íshokkí  og bora dorgholu í ísinn. Viðburðurinn...

Aldursflokkamót HSK 11-14 ára

Aldursflokkamót HSK 11-14 ára fór fram í Lindexhöllinni 11.janúar sl. Mörg afrek litu dagsins ljós og margir að stíga sín fyrstu skref á keppnisvellinu. ...

Jón Arnar í Heiðurshöll ÍSÍ

Jón Arnar í Heiðurshöll ÍSÍ, en framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti útnefninguna einróma á fundi sínum í nóvember síðastliðnum. Jón Arnar er 27. íþróttamaðurinn sem útnefndur...

Grillaður steinbítur með bökuðum kartöflum

Kristbjörg Bjarnadóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Góðan og blessaðan daginn. Takk innilega fyrir áskorunina minn kæri tengdasonur. Fiskur er minn uppáhalds matur, þannig að ég deili...

Andri Már slær íslandsmet

Andri Már Óskarsson Umf. Selfossi setti í síðustu viku þann 8. Janúar síðastliðinn íslandsmet í 13 ára flokki í 2000 metra hlaupi. Andri Már...

Fyrrverandi landsliðsmaður með leikgreiningu á Miðbar

Fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, Þórir Ólafs, verður með leikgreiningu á Miðbar í dag, föstudag, klukkan 16:30. Þar mun hann fara yfir leik dagsins, deila...

Þráhyggja er ekki stefna

Það var sérkennilegt sem forsvarsmaður íþróttafélags að fylgjast með fundi sveitarstjórnar Rangárþings ytra í dag, 14. janúar. Einn af dagskrárliðum fundarins var frístundastyrkir, en...

Orðin innan­tóm um rekstur Hvera­gerðis­bæjar

Um miðjan desember var fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar fyrir árið 2026 samþykkt. Í kjölfarið fór meirihluti Framsóknar og Okkar Hveragerðis mikinn og talaði um einstaka fjárhagsáætlun...

Ný líkamsrækt opnar fljótlega

Undirbúningur stendur nú yfir fyrir opnun nýrrar og glæsilegrar líkamsræktaraðstöðu í Grímsnes- og Grafningshrepps. Aðstaðan hefur verið hönnuð með fjölbreytta notkun í huga og...

Latest news

- Advertisement -spot_img