3.4 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Sæbjörg Erla Gunnarsdóttir

279 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Söfnuðu styrk upp á 935.000 kr.

Drengirnir í hljómsveitinni SLYSH afhentu Sjóðinum góða styrk upp á 935.000 kr. fimmtudaginn 15. janúar sl. Í Hveragerðiskirkju. Strákarnir náðu að fjármagna styrkinn með jólatónleikum...

Glæpasagnamánuðurinn Janoir genginn í garð

Óhuggulegur viðburður með fremstu glæpasagnahöfundum landsins verður á Bókasafni Árborgar Selfossi fimmtudagskvöldið 22. janúar kl. 19:30. Á Bókasafni Árborgar heitir janúar nú Janoir eins og...

Matthías býður sig fram til að leiða lista Framsóknar í Árborg

Matthías Bjarnason hefur ákveðið að bjóða sig fram til að leiða lista Framsóknar í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. „Ástæður þess að ég býð mig fram...

Nýtt LISTRÝMI opnar í Hveragerði 

Sunnudaginn 25. janúar opnar Listrými dyr sínar í nýju húsnæði að Mánamörk 3-5 í Hveragerði. Verið velkomin að líta við á milli kl. 14:00...

Sveinn Ægir hyggst halda áfram störfum sínum

Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs í Sveitarfélaginu Árborg, býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisfélaga Árborgar 7. mars og hyggst halda áfram störfum sínum í...

Glæsilegur árangur UMFS á MÍ unglinga

Lið HSK/Selfoss varð Íslandsmeistari á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í Reykjavík 17.-18. janúar sl. Liðsfélagar HSK/Selfoss höluðu alls inn 310 stigum á mótinu...

Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði

Gæði samfélags mælast í því hvernig við þjónustum íbúana.  Íbúasamsetning í Hveragerði er fjölbreytt og býr í bænum m.a. fjölmennur og virkur hópur eldra...

Hamarsmenn aftur á toppinn

Hamarsmenn eru nú aftur komnir á topp Unbrokendeildarinnar, Úrvalsdeildar karla  í blaki, eftir 3-0 sigur á Völsungum frá Húsavík, sem heimsóttu þá í Hveragerði...

Þórismót haldið í síðustu viku

Góðan dag kæru Sunnlendingar, Vikuna 12.–15. janúar fór hið árlega og afar vinsæla Þórismót fram í Menntaskólanum að Laugarvatni. Þórismót er fjögurra daga íþróttamót þar...

Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markafljóti

Á ársþingi Samtaka Sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var 23 – 24 október 2025 komu saman kjörnir fulltrúar allra sveitarfélaga á Suðurlandi. Ársþingið er vettvangur...

Latest news

- Advertisement -spot_img