6.1 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Sæbjörg Erla Gunnarsdóttir

181 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Þjóðbúningamessa í Villingaholtskirkju

Sunnudaginn 12. október kl. 14.00 verður haldin þjóðbúningamessa í Villingaholtskirkju í Flóahreppi.  Undanfarin ár hefur verið haldin þjóðbúningamessa í október og er engin breyting...

Farskóli safnamanna

Farskóli íslenskra safna og safnafólks var haldinn á Hótel Selfossi dagana 1.-3. október sl. Um 160 safnamenn skráðu sig á skólann sem er stærsti...

Vika einmanleikans og orlof húsmæðra

Nú stendur yfir Vika einamanaleikans, samstarfsverkefni Kvenfélagasambands Íslands og kvenfélaganna í landinu og er þetta átaksverkefni til að sporna við einsemd og einmanaleika. Á...

Viltu finna milljón í Hveragerði?

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir gamanleikritið Viltu finna milljón? laugardaginn 11. október næstkomandi. Verkið segir frá hjónunum Haraldi og Ingibjörgu. Haraldur hefur unnið hjá skattinum á...

Hvergerðingurinn Davíð Ernir Kolbeins gengur til liðs við Athygli

Hvergerðingurinn Davíð Ernir Kolbeins hefur gengið til liðs við ráðgjafafyrirtækið Athygli þar sem hann mun leiða þróun gervigreindarlausna á sviði almannatengsla og samskipta.  Hann kemur...

Rauði krossinn kynnir verkefnin og býður upp á súpu

Rauði krossinn í Árnessýslu mun kynna fjölmörg verkefni félagsins á opnu húsi að Eyrarvegi 23 á Selfossi, fimmtudaginn 2. október milli kl. 17 og...

Kiwanisklúbburinn Búrfell veitir UMFS veglega styrki

Kiwiansklúbburinn hefur nýverið veitt bæði frjálsíþróttadeild og fimleikadeild Umf. Selfoss veglega styrki. Þessir styrkir verða nýttir til að efla og styðja við barna- og...

Njáluvakan mun lifa og efla Rangárþing

Góðir gestir heimsóttu Framsókn að Eyrarvegi laugardaginn 27. september sl. Það voru Njálumennirnir Guðni Ágústsson, Lárus Ágúst Bragason, Eiríkur Vilhelm Sigurðarson og Einar Þór...

Yfir beljandi fljót

Í október verða tvær leiðsagnir í boði á sýninguna „Yfir beljandi fljót“ í Hússinu á Eyrarbakka. Sýningin, sem er stútfull af fróðleik og fegurð,...

Svanhildur Jónsdóttir endurkjörin formaður

Svanhildur Jónsdóttir, deildarstjóri fjárfestinga rafveitu hjá Veitum, var nýverið endurkjörin formaður LeiðtogaAuðar, en aðalfundur deildarinnar átti sér stað nú á dögunum. Þetta er þriðja...

Latest news

- Advertisement -spot_img