3.8 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Sæbjörg Erla Gunnarsdóttir

279 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Samvinna og tengslamyndun í brennidepli á Mannamótum 2026

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, fjölmennasti tengslaviðburður ársins í íslenskri ferðaþjónustu, fór fram í Kórnum í Kópavogi þann 15. janúar síðastliðinn. Sunnlendingar voru áberandi á sýningunni...

Fjölmenningarráð ytra og eystra funda

Fjölmenningarráð Rangárþing ytra og Rangárþings eystra hittust á dögunum á sameiginlegum fundi og ræddu meðal annars framkvæmd á Fjölmenningarhátíð sem haldin verður 9. maí...

Lítill sem enginn launamunur kynjanna

Sveitarfélagið Árborg fór í gegnum vottun Jafnréttisstofu án athugasemda í október og fékk endurnýjun á jafnlaunavottun. Sveitarfélagið Árborg stóðst fyrst jafnlaunavottun árið 2019, sem er...

200 vörur á Prísverði

Krambúðin, sem er rekin meðal annars á Selfossi, Laugarvatni og Flúðum, býður nú lægra verð á 200 vörum í öllum búðum. Valdar hafa verið...

Jöfn tækifæri barna innan sama sveitarfélags?

Í sveitarfélaginu Árborg búa börn og unglingar við verulega ólíkar aðstæður þegar kemur að íþrótta- og tómstundastarfi – allt eftir því hvar þau eiga...

Eitt gott öskur fyrir gigg hjálpar mikið

Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir er 19 ára söngkona og sveitastelpa frá Lambhaga á Rangárvöllum. Kolfinna hefur brennandi áhuga á söng og tónlist, æfði píanó í...

Grjónagrautur í boði Sölva kokks

Sunnlenski matgæðingur vikunnar er Sölvi B Hilmarsson. Það var skorað á mig að koma með uppskrift í þennan þátt og mun ég ekki skorast undan...

Skóflustunga við leikskólann Jötunheima

Fimmtudaginn 15. janúar sl. var fyrsta skóflustungan að viðbyggingu leikskólans Jötunheima á Selfossi tekin. Fyrir skóflustungu var undirritaður samningur um jarðvinnu milli Fasteignafélags Árborgar slf...

Hrafn Arnarsson ráðinn aðalþjálfari Judofélags Suðurlands

Judofélag Suðurlands hefur ráðið Hrafn Arnarsson sem nýjan aðalþjálfara félagsins. Hrafn tekur við starfinu með það fyrir augum að efla þjálfun félagsins, byggja upp...

Innviðir eru forsenda lífsgæða ekki tekjustofn ríkisins

Í umfjöllun innviðanefndar á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga voru lagðar fram tillögur fyrir ársþingið sem haldið var í október 2025. Meðal annars var fjallað...

Latest news

- Advertisement -spot_img