4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2105 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Notuð barnaföt í skiptum fyrir inneign

Lindex „second hand“ verður að veruleika Lindex hefur sett af stað verkefni sem hefur það markmið að loka hringnum. Nú geta viðskiptavinir komið með notaðan...

„Draumur okkar er að þetta springi á endanum“

Pílufélag Selfoss komið með aðstöðu í Tíbrá Pílukastfélag Árborgar var stofnað árið 2020 af nokkrum áhugamönnum á svæðinu. Það félag lagði þó fljótlega upp laupana...

Mikil uppbygging framundan á Flúðum

Samkomulag um uppbyggingu á vegum Greenhouse Spa á Flúðum var undirritað á milli fyrirtækisins og Hrunamannahrepps í liðinni viku en svæði fyrir ferðaþjónustutengda starfsemi...

Garðyrkjunámskeið fyrir almenning í Garðyrkjuskólanum

Við Garðyrkjuskólann hefur löngum starfað öflug endurmenntunardeild sem boðið hefur upp á námskeið bæði fyrir fagfólk í garðyrkju og allan almenning. Þetta starf heldur...

75 Sunnlensk fyrirtæki á Mannamótum 2024

Ferðakaupstefnan Mannamót Markaðsstofa landshlutanna voru haldin í Kórnum í Kópavogi 18. janúar. Þátttaka fór vonum framar en rúmlega 400 manns frá um 250 fyrirtækjum...

„Skrambi gaman að sjá hvað fólk hljóp af stað“

Morgun- og hádegisverðarstaðurinn Byrja opnaði óformlega síðasta föstudag í Krónuhúsinu við Austurveg á Selfossi. Að baki Byrja standa Selfyssingurinn Vigfús Blær Ingason og Christine...

Stormur í aðsigi

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suður- og Suðausturland í dag vegna vestan hvassviðris eða storms með dimmum éljum og skafrenning með...

Snarræði snjómokarans kom sjúkrabílnum á staðinn

Á mánudagsmorgun barst Hjálparsveitinni Tinrton í Grímsnesi útkall vegna veikinda einstaklings í bústað á svæðinu en ófært var að húsinu fyrir sjúkrabíl. Félagi sveitarinnar sem...

Bænastund í Víkurkurkju í kvöld

Boðað hefur verið til bænastundar í Víkurkirkju klukkan 19:30 vegna banaslyss sem átti sér stað í skammt vestan Péturseyjar í gærkvöldi þegar dráttarvél og...

„Vongóð um að þarna finnist heitt vatn“

Líkt og glöggir vegfarendur hafa eflaust tekið eftir, hefur starfsfólk Selfossveitna hafist handa við tilraunaboranir á horni Árvegar milli Hótel Selfoss og Selfosskirkju. Sigurður Þór...

Latest news

JÓLAHÚFA GUMMA LITLA

Jólahugleiðing

Ævintýri á Jólaey

Jólapungarnir á Laugalandi

- Advertisement -spot_img