4.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2105 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Ég á mér þann ósið að klára ekki að lesa bækur

...segir lestrarhesturinn Vala Hauks Vala Hauks býr á Selfossi með Atla Páls, þyrluflugmanni og börnunum þeirra tveimur, Ísari og Öldu. Vala starfar hjá Markaðsstofu Suðurlands...

Óður til Ölfusár

Í síðustu viku fengum við sent hugvekjandi ljóð um Ölfusá, frá nemanda við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Vakti birting ljóðsins gleði hjá Benedikt Jóhannssyni en hann...

BBQ kjúklinga Pizza a-la Elsa

Júlía Káradóttir er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Takk kærlega Júlíana fyrir þessa óvæntu gleði að skora á mig sem matgæðing vikunnar. Ég leitaði til minnar...

Dívustælar og Stelpurokk Jórukórsins á Sviðinu

Fimmtudagskvöldið 2. maí nk. klukkan 20.00 heldur Jórukórinn sína árlegu vortónleika. Tónleikarnir munu fara fram á Sviðinu sem er einn glæsilegasti tónleikasalur Suðurlands.  Lagaval...

Farsældarsáttmálinn í Vallaskóla

Opin, traust og jákvæð samskipti milli heimilis og skóla eru gífurlega mikilvæg þegar byggja á sterkan grunn fyrir farsæld barna. Það sem bætir við...

Karlakór Selfoss syngur inn sumarið

Það er 59 ára gömul hefð fyrir vortónleikum Karlakórs Selfoss á sumardaginn fyrsta. Og nú, þegar hillir undir lok á tiltölulega þægilegum vetri, boða...

Enskumælandi ráð í Mýrdalshrepp er handhafi Landstólpans

Landstólpinn var afhentur ráðinu á ársfundi Byggðastofnunar sem fram fór í Bolungarvík í liðinni viku en var þetta í þrettánda sinn sem viðurkenningin er...

Úthlutuðu 40,5 milljónum úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Suðurlands fór fram 9. apríl  sl. Var þetta fyrri úthlutun sjóðsins af tveimur árið 2024. Umsóknir voru samtals 134, í flokki atvinnuþrónar-...

Hvað var gott við daginn í dag  ?                              ...

Getur verið að við séum ekki nægilega dugleg að gefa því góða í deginum gaum og næra okkur með jákvæðum tilfinningum? Lífið er allskonar, fullt...

Eyjapistlarnir ógleymanlegu á Selfossi, tónleikadagskrá með Eyjalögum

Hljómsveit Gísla Helgasonar, Föruneyti GH, var fengin til að halda tónleika í Eldheimum í Vestmannaeyjum þegar 50 ár voru liðin frá eldgosinu á Heimaey....

Latest news

- Advertisement -spot_img