3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2105 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Göngum í skólann

Nú styttist í að verkefnið Göngum í skólann, en það verður sett í sextánda sinn 7. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn...

Orkídea

Orkídea er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóla Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Helsta markmið samstarfsins er að auka...

Ný stjórn Tónlistarskóla Árnesinga

Ný stjórn Tónlistarskóla Árnesinga hélt sinn fyrsta fund að Eyravegi 9 á Selfossi þann 16. ágúst, en í stjórn skólans sitja þrír fulltrúar frá...

Seyrustaðir formlega kynntir

Í gær, fimmtudaginn 25. ágúst var loks komið að formlegri opnun móttökustöðvar fyrir seyru á Flúðum. Móttökustöðin var tekin í notkun árið 2020 en vegna...

Skóflustunga markar tímamót í skólpmálum

Í dag var boðað til tímamóta skóflustungu vegna framkvæmda við nýja hreinsistöð við Geitanes á Selfossi.  Framkvæmdir við stöðina munu hefjast eftir helgi og...

Falinn heimur sjómanna opinberaður í Listagjánni

Um þessar mundir stendur sjómaðurinn Ægir Óskar Gunnarsson fyrir ljósmyndasýningu undir nafninu Hafið er svart stendur yfir í Listagjánni á Selfossi. Hafið er svart var...

Skákkennsla grunnskólakrakka

Laugardaginn 3. sept. nk. kl. 10:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn á aldrinum 10 – 16 ára í Fischersetri.  Skákfélag Selfoss og nágrennis mun sjá...

Hæðin, Brúin og Gjáin töpuðu fyrir Miðbar

Í júní sem leið var efnt til nafnasamkeppni fyrir nýjan skemmtistað í miðbæ Selfoss sem opnaði í sumar. „Þáttakan var mjög góð, betri en...

Fyrsti fundur með nýjum sveitastjóra

Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps fundaði í fyrsta skipti í síðustu viku með nýjum sveitarstjóra, Iðu Marsibil Jónsdóttur. Iða hefur nýtt tímann vel frá því hún...

Afl þeirra hluta sem gera skal

Guðni Ágústsson, fyrrum þingmaður Suðurlands og landbúnaðarráðherra Framsóknarflokksins, lagði fram í grein hér í Dagskránni þann 18. ágúst stl. nokkrar spurningar um framtaksleysi Rangæinga...

Latest news

JÓLAHÚFA GUMMA LITLA

Jólahugleiðing

Ævintýri á Jólaey

- Advertisement -spot_img