3.2 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2105 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Sólheimajökull hefur hopað um 445 metra á tólf árum

Fimmtudaginn 22. september 2022 fóru nemendur í 7. bekk Hvolsskóla í árlega mælingaferð að Sólheimajökli. Við mælingar kom í ljós að jökullinn hefur hopað...

Styrktartónleikar Sigurhæða í Midgard

Föstudaginn 30. september klukkan 20:00 verða haldnir styrktartónleikar fyrir Sigurhæðir í Midgard base camp á Hvolsvelli. Sigurhæðir eru mikilvægur hlekkur í Sunnlensku samfélagi en...

Menningarmánuðurinn október 2022

Sveitarfélagið Árborg býður upp á metfjölda viðburða í Menningarmánuðinum október fyrir fólk á aldrinum eins til hundrað og eins árs! Nú loks eftir þriggja ára...

Breytingar á grímuskyldu hjá HSU

Samkvæmt tilkynningu frá HSU þurfa nú einingus þau sem eru með einkenni frá öndunarfærum að bera grímur á starfsstöðvum HSU. Á það jafnt við...

Elínborg Katla framlengir við Selfoss

Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss. Þrátt fyrir ungan aldur er Elínborg Katla að hefja sinn...

Vilt þú starfa með Björgunarfélagi Árborgar?

Nýliðastarf Björgunarfélags Árborgar hefst fimmtudaginn 29. september kl. 20:00 með kynningu á starfinu í Björgunarmiðstöðinni við Árveg 1 á Selfossi. Hafir þú áhuga á fjallamennsku,...

Lögreglan lýsir yfir hættustigi vegna óveðurs

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur lýst yfir hættustigivegna yfirvofandi óveðurs á morgun. Svo segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi: „Okkar verðmætu...

Benedikt búálfur í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis varð 75 ára fyrr á árinu, en félagið var stofnað 23 febrúar 1947. Af því tilefni var ákveðið að  setja upp ævintýrið...

Sýning í Listasafni Árnesinga vekur athygli utan landsteinanna

Sýningin Summa & Sundrung opnaði um síðustu helgi og kom fjöldi fólks til að bera hana augum. Gary er heimsþekktur listamaður og hefur aldrei sýnt...

Einar Sverrisson framlengir við Selfoss

Stórskyttan Einar Sverrisson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Einar er uppalinn Selfyssingur og hefur leikið stærstan hluta ferils síns hjá...

Latest news

- Advertisement -spot_img