4.3 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

1206 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Guðrún Guðnadóttir er hrósari vikunnar

Takk Gugga mín fyrir að skora á mig, alltaf góð. Ég ætla að hrósa henni Guðfinnu Ólafsdóttur, formanni Félags eldri borgara á Selfossi, fyrir hversu...

Um öflugt íþróttastarf í Hestamannafélaginu Sleipni

Sleipnir státar af öflugum iðkendum, ræktendum og keppendum í öllum aldursflokkum og greinum hestaíþróttarinnar. Þótt engar keppnir hafi verið mögulegar frá því samkomubann var...

Heilsan sæmileg þótt sjónin sé farin að daprast

Í dag, þann 29. apríl er Æsa Guðbjörg Guðmundsdóttir 100 ára. Hún fæddist að Egilsstöðum í Villingaholtshreppi þann 29. apríl 1920. Æsa er sú þriðja...

Skóflustunga að viðbyggingu Grunnskólans í Hveragerði

Tekin var skóflustunga að nýrri viðbyggingu við Grunnskólann í Hveragerði þann 22. apríl sl. Það var Reirverk ehf. sem átti lægsta tilboðið í verkið...

Efnahagsaðgerðir í þágu Suðurlands

Þegar ráðist er í jafn umfangsmiklar efnahagsaðgerðir og ríkisstjórnin hefur nú gert í tveimur þrepum og stórir atvinnuvegir eins og ferðaþjónustan hafa nær stöðvast...

Félagsheimilið Árnes 50 ára á sumardaginn fyrsta

Á sumardaginn fyrsta 1970 var Félagsheimilið Árnes vígt og tekið formlega í notkun og er því 50 ára. Húsið varð til þess að blómaskeið menningar- og...

Hótel og mathöll í byggingu í Hveragerði

Í Hveragerði er nú í uppbyggingu nýr og spennandi áningarstaður við aðalgötu bæjarins sem ber heitið Gróðurhúsið og er áætluð opnun haustið 2020.  Hafa framkvæmdir...

Áfram Árborg – ákall um samráð

Mikill samdráttur og efnahagsvandi vegna Covid-19 aðgerða er öllum ljós. Áríðandi er að grípa til viðbragða og nýta öll tækifæri sem gefast gegn samdrættinum...

Milljarða uppbygging í náttúruvernd á Suðurlandi

Fyrir fáeinum árum bárust okkur tíðar fréttir af því að náttúran á vinsælum ferðamannastöðum væri undir miklu álagi, enda hafði fjöldi ferðamanna sem sóttu...

Latest news

- Advertisement -spot_img